Pútín sagðist geta skotið eldflaug á Bretland á innan við mínútu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2023 07:16 Í kjölfar innrásar Rússa varð Johnson fljótt einn af dyggustu stuðningsmönnum Úkraínu. Hann heimsótti Úkraínuforseta fyrir rúmri viku síðan. AP/Forsetaskrifstofa Úkraínu Að sögn Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagðist Vladimir Pútín Rússlandsforseti geta skotið eldflaug í átt að Bretlandi „á innan við mínútu“ í símtali sem átti sér stað skömmu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Þetta kemur fram í heimildarþáttaröð BBC um átökin í Úkraínu og aðdraganda innrásarinnar. Johnson sagði í samtali við þáttagerðarmenn að hann hefði ekki túlkað orð Pútín sem hótun en þau voru látin falla í samtali um aukinn stuðning við Atlantshafsbandalagsins ef Rússar réðust inn í Úkraínu. „Hann eiginlega ógnaði mér og sagði: Boris, ég vill ekki meiða þig en með eldflaug, þá tæki það bara mínútu. Eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Johnson við BBC. Sagði hann tón Pútín hafa verið afslappaðan og því hefði hann metið forsetans sem svo að hann væri bara að „spila með“. Á þessum punkti í samtalinu var Johson að reyna að fá Pútín að samningaborðinu. Forsætisráðherrann sagðist hafa varað Pútín við því að ef hann réðist inn í Úkraínu myndu Vesturlönd herða refsiaðgerðir sínar og stuðningur við Nató aukast. Pútín hefði spurt að því hvað það þýddi að Úkraína væri ekki á leið inn í bandalagið „í náinni framtíð“ og Johnson svarað að forsetinn vissi full vel hvað það þýddi. Meðal annarra viðmælenda í þáttunum er Ben Wallace, varnarmálaráðherra Breta, sem segir meðal annars frá fundi sínum með Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, í febrúar síðastliðnum. „Ég man að sagði við Shoigu: Þeir munu berjast. Og hann sagði: Móðir mín er úkraínsk. Þeir munu ekki berjast! Hann sagði líka að þeir hefðu ekki í hyggju að ráðast inn í landið.“ Segir hann þá báða hafa vitað að Shoigu var að ljúga. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Hernaður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Þetta kemur fram í heimildarþáttaröð BBC um átökin í Úkraínu og aðdraganda innrásarinnar. Johnson sagði í samtali við þáttagerðarmenn að hann hefði ekki túlkað orð Pútín sem hótun en þau voru látin falla í samtali um aukinn stuðning við Atlantshafsbandalagsins ef Rússar réðust inn í Úkraínu. „Hann eiginlega ógnaði mér og sagði: Boris, ég vill ekki meiða þig en með eldflaug, þá tæki það bara mínútu. Eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Johnson við BBC. Sagði hann tón Pútín hafa verið afslappaðan og því hefði hann metið forsetans sem svo að hann væri bara að „spila með“. Á þessum punkti í samtalinu var Johson að reyna að fá Pútín að samningaborðinu. Forsætisráðherrann sagðist hafa varað Pútín við því að ef hann réðist inn í Úkraínu myndu Vesturlönd herða refsiaðgerðir sínar og stuðningur við Nató aukast. Pútín hefði spurt að því hvað það þýddi að Úkraína væri ekki á leið inn í bandalagið „í náinni framtíð“ og Johnson svarað að forsetinn vissi full vel hvað það þýddi. Meðal annarra viðmælenda í þáttunum er Ben Wallace, varnarmálaráðherra Breta, sem segir meðal annars frá fundi sínum með Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, í febrúar síðastliðnum. „Ég man að sagði við Shoigu: Þeir munu berjast. Og hann sagði: Móðir mín er úkraínsk. Þeir munu ekki berjast! Hann sagði líka að þeir hefðu ekki í hyggju að ráðast inn í landið.“ Segir hann þá báða hafa vitað að Shoigu var að ljúga.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Hernaður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira