Marie Kondo gafst upp á tiltektinni eftir þriðja barnið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. janúar 2023 16:01 Marie Kondo hefur breytt um forgangsröðun í lífinu. Getty/ Axelle/Bauer-Griffin Þriðja barnið bugaði Marie Kondo þegar kom að hennar eigin tiltektaraðferðum ef marka má nýtt viðtal sem birtist við skipulagsdrottninguna. „Það er óreiða á heimilinu mínu. Ég er að eyða tíma mínum á þann hátt sem er réttur fyrir mig á þessum tímapunkti,“ er haft eftir Marie Kondo í Washington Post. Hún eignaðist sitt þriðja barn árið 2021 og hafði það töluverð áhrif á hennar hugarfar. „Fram að þessum tímapunkti var ég atvinnumanneskja í tiltekt og reyndi að halda heimili mínu góðu alltaf,“ útskýrir hún í þessu einlæga viðtali um móðurhlutverkið og breytta forgangsröðun. „Ég hef eiginlega gefist upp á því.“ Hún tekur það fram að þetta sé mjög jákvæð breyting. Það sé ekki raunsætt fyrir alla að halda heimilinu öllu alltaf í röð og reglu. „Nú geri ég mér grein fyrir því hvað er mikilvægast og fyrir mig er það að njóta samverustundanna heima með börnunum mínum.“ Aðdáendur Marie Kondo um allan heim fylgja tiltektaraðferðum hennar við skipulag heimilisins. Hún hefur gefið út metsölubækur eins og The Life-Changing Magic of Tidying Up og Spark Joy. Aðferðir hennar ganga í stuttu máli út á að losa sig við hluti sem veita ekki gleði. Nýjasta bókin hennar Marie Kondo’s Kurashi at Home: How to Organize Your Space and Achieve Your Ideal Life fjallar meðal annars um að finna innri frið. Svo virðist sem Marie Kondo sjálf hafi náð því markmiði. „Ég held áfram að horfa inn á við.“ Ástin og lífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
„Það er óreiða á heimilinu mínu. Ég er að eyða tíma mínum á þann hátt sem er réttur fyrir mig á þessum tímapunkti,“ er haft eftir Marie Kondo í Washington Post. Hún eignaðist sitt þriðja barn árið 2021 og hafði það töluverð áhrif á hennar hugarfar. „Fram að þessum tímapunkti var ég atvinnumanneskja í tiltekt og reyndi að halda heimili mínu góðu alltaf,“ útskýrir hún í þessu einlæga viðtali um móðurhlutverkið og breytta forgangsröðun. „Ég hef eiginlega gefist upp á því.“ Hún tekur það fram að þetta sé mjög jákvæð breyting. Það sé ekki raunsætt fyrir alla að halda heimilinu öllu alltaf í röð og reglu. „Nú geri ég mér grein fyrir því hvað er mikilvægast og fyrir mig er það að njóta samverustundanna heima með börnunum mínum.“ Aðdáendur Marie Kondo um allan heim fylgja tiltektaraðferðum hennar við skipulag heimilisins. Hún hefur gefið út metsölubækur eins og The Life-Changing Magic of Tidying Up og Spark Joy. Aðferðir hennar ganga í stuttu máli út á að losa sig við hluti sem veita ekki gleði. Nýjasta bókin hennar Marie Kondo’s Kurashi at Home: How to Organize Your Space and Achieve Your Ideal Life fjallar meðal annars um að finna innri frið. Svo virðist sem Marie Kondo sjálf hafi náð því markmiði. „Ég held áfram að horfa inn á við.“
Ástin og lífið Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira