Fjöldi lögregluþjóna dó í sprengjuárás í mosku Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2023 16:23 Moskan er nærri lögreglustöð og voru fjölmargir lögregluþjónar þar inni. AP/Muhammad Sajjad Minnst 44 dóu og 150 særðust þegar maður sprengdi sig í loft upp í mosku í Peshawar í Pakistan í morgun. Flestir hinna látnu eru lögregluþjónar, þar sem moskan er við lögreglustöð. Fjöldi látinna hefur hækkað hratt í dag. Margir hinna særðu er enn skráðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka enn frekar. Talibanar í Pakistan hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er ein mannskæðasta hryðjuverkaárás í Pakistan um árabil. AP fréttaveitan segir að verið sé að rannsaka hvernig árásarmaðurinn komst inn í moskuna þar sem hún er á öryggissvæði sem inniheldur opinberar stofnanir. Árásum Talibana hefur farið fjölgandi á undanförnum mánuðum en leiðtogar Talibana slitu sig í nóvember frá vopnahléi sem þeir höfðu gert við stjórnvöld í Pakistan. Fréttaveitan hefur eftir Sarbakaf Mohamand, einum af leiðtogum Talibana í Pakistan, um að árásarmaðurinn hafi verið á þeirra vegum. Ekki hefur náðst í talsmann samtakanna. Rúmlega þrjú hundruð manns voru í bænahúsinu og voru fleiri þar fyrir utan, á leiðinni inn, þegar maðurinn sprengdi sig í loft upp. Þak hússins hrundi á fólk sem skaðaðist ekki í sprengingunni sjálfri. Sjá einnig: Þak mosku hrundi er maður sprengdi sig í loft upp Peshawar er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans, og eru Talibanar umsvifamiklir á svæðinu. Árásir Talibana hafa verið tíðar í borginni. Talibanar í Pakistan kallast Tehreek-e-Taliban Pakistan eða TTP og hafa staðið í blóðugum átökum við öryggissveitir Í Pakistan og óbreytta borga í minnst fimmtán ár. Hreyfingin er nátengd en þó aðskilin Talibönum í Afganistan. Pakistan Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Fjöldi látinna hefur hækkað hratt í dag. Margir hinna særðu er enn skráðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka enn frekar. Talibanar í Pakistan hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni, sem er ein mannskæðasta hryðjuverkaárás í Pakistan um árabil. AP fréttaveitan segir að verið sé að rannsaka hvernig árásarmaðurinn komst inn í moskuna þar sem hún er á öryggissvæði sem inniheldur opinberar stofnanir. Árásum Talibana hefur farið fjölgandi á undanförnum mánuðum en leiðtogar Talibana slitu sig í nóvember frá vopnahléi sem þeir höfðu gert við stjórnvöld í Pakistan. Fréttaveitan hefur eftir Sarbakaf Mohamand, einum af leiðtogum Talibana í Pakistan, um að árásarmaðurinn hafi verið á þeirra vegum. Ekki hefur náðst í talsmann samtakanna. Rúmlega þrjú hundruð manns voru í bænahúsinu og voru fleiri þar fyrir utan, á leiðinni inn, þegar maðurinn sprengdi sig í loft upp. Þak hússins hrundi á fólk sem skaðaðist ekki í sprengingunni sjálfri. Sjá einnig: Þak mosku hrundi er maður sprengdi sig í loft upp Peshawar er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans, og eru Talibanar umsvifamiklir á svæðinu. Árásir Talibana hafa verið tíðar í borginni. Talibanar í Pakistan kallast Tehreek-e-Taliban Pakistan eða TTP og hafa staðið í blóðugum átökum við öryggissveitir Í Pakistan og óbreytta borga í minnst fimmtán ár. Hreyfingin er nátengd en þó aðskilin Talibönum í Afganistan.
Pakistan Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira