Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2023 12:30 Christian Eriksen yfirgaf leikvanginn á hækjum eftir þessa tæklingu Andy Carroll, í bikarsigri Manchester United um helgina. Getty/Martin Rickett Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla. Eriksen meiddist í bikarleik gegn Reading um helgina við slæma tæklingu framherjans Andy Carroll, sem þó slapp við spjald. Daninn hefur verið United afar mikilvægur á leiktíðinni og ljóst að um áfall er að ræða fyrir stjórann Erik ten Hag og hans lið. This challenge has left Christian Eriksen out injured until late April/early May pic.twitter.com/Cq9MXemzc4— ESPN FC (@ESPNFC) January 31, 2023 Í dag er síðasta dagur félagaskiptagluggans á Englandi og því ekki útilokað að United bregðist við og sæki sér miðjumann áður en dagurinn er úti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir þó ljóst að liðið sé vel sett með Fred og Casemiro saman á miðjunni enda spili þeir saman í brasilíska landsliðinu. Hann ætli að treysta á þá miðjumenn sem liðið sé með. Ten Hag on signing replacement after Eriksen injury: Something on Deadline Day is difficult, you can't make policy on bad injuries . #MUFC We have players in the midfield, good players, players who can fill the gap . pic.twitter.com/B5vpRAyOUg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2023 Konaté úr leik næstu vikurnar Meiðslavandræði Liverpool hafa einnig aukist en miðvörðurinn Ibrahima Konaté verður frá keppni næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla í læri. Telegraph segir að einu viðskiptin sem forráðamenn Liverpool hafi verið með í huga í dag hafi verið möguleg sala á miðverðinum Nat Phillips en að ólíklegt sé að hann fari í dag í ljósi meiðsla Konaté og Virgils van Dijk. Enski boltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Eriksen meiddist í bikarleik gegn Reading um helgina við slæma tæklingu framherjans Andy Carroll, sem þó slapp við spjald. Daninn hefur verið United afar mikilvægur á leiktíðinni og ljóst að um áfall er að ræða fyrir stjórann Erik ten Hag og hans lið. This challenge has left Christian Eriksen out injured until late April/early May pic.twitter.com/Cq9MXemzc4— ESPN FC (@ESPNFC) January 31, 2023 Í dag er síðasta dagur félagaskiptagluggans á Englandi og því ekki útilokað að United bregðist við og sæki sér miðjumann áður en dagurinn er úti. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir þó ljóst að liðið sé vel sett með Fred og Casemiro saman á miðjunni enda spili þeir saman í brasilíska landsliðinu. Hann ætli að treysta á þá miðjumenn sem liðið sé með. Ten Hag on signing replacement after Eriksen injury: Something on Deadline Day is difficult, you can't make policy on bad injuries . #MUFC We have players in the midfield, good players, players who can fill the gap . pic.twitter.com/B5vpRAyOUg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2023 Konaté úr leik næstu vikurnar Meiðslavandræði Liverpool hafa einnig aukist en miðvörðurinn Ibrahima Konaté verður frá keppni næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla í læri. Telegraph segir að einu viðskiptin sem forráðamenn Liverpool hafi verið með í huga í dag hafi verið möguleg sala á miðverðinum Nat Phillips en að ólíklegt sé að hann fari í dag í ljósi meiðsla Konaté og Virgils van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira