Mega standa í fyrsta sinn í 35 ár Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2023 16:31 Stuðningsmenn í enska boltanum standa oft heilu leikina, þó að það hafi verið bannað síðustu áratugi. Nú geta nokkur hundruð þeirra gert það með góðri samvisku á úrslitaleik á Wembley. Getty/Ash Donelon Úrslitaleikur Manchester United og Newcastle síðar í þessum mánuði mun marka tímamót á Englandi hvað áhorfendur snertir. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley, sem rúmar 90.000 áhorfendur, þann 26. febrúar. Ákveðið hefur verið að á bakvið bæði mörk vallarins verði svæði þar sem 867 áhorfendur mega standa. Það er í fyrsta sinn í 35 ár þar sem að stuðningsmenn fá að standa á úrslitaleik í enskum fótbolta. Leikvöngum í efstu deildum Englands var öllum breytt fyrir um þrjátíu árum þannig að öllum áhorfendum væri ætlað að sitja. Þetta var gert í kjölfar þess að 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið í troðningi á Hillsborough-leikvanginum árið 1989, á undanúrslitaleik í enska bikarnum. Stuðningsmenn á mörgum leikvöngum hafa engu að síður staðið á leikjum, við sæti sín, þrátt fyrir aðvaranir yfirvalda um hættu sem af því gæti stafað. Frá og með yfirstandandi leiktíð mega svo félög hafa svæði á sínum leikvöngum þar sem áhorfendur mega standa. Sú breyting var gerð eftir að fimm félög tóku þátt í prófunum seinni hluta síðustu leiktíðar. Þetta voru Chelsea, Manchester City, Manchester United, Tottenham og Cardiff. Eftirvæntingin fyrir úrslitaleik deildabikarsins er væntanlega mikil í röðum stuðningsmanna Manchester United og Newcastle. United getur bundið enda á sex ára bið eftir titli og Newcastle spilar sinn fyrsta úrslitaleik á Wembley á þessari öld. Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley, sem rúmar 90.000 áhorfendur, þann 26. febrúar. Ákveðið hefur verið að á bakvið bæði mörk vallarins verði svæði þar sem 867 áhorfendur mega standa. Það er í fyrsta sinn í 35 ár þar sem að stuðningsmenn fá að standa á úrslitaleik í enskum fótbolta. Leikvöngum í efstu deildum Englands var öllum breytt fyrir um þrjátíu árum þannig að öllum áhorfendum væri ætlað að sitja. Þetta var gert í kjölfar þess að 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið í troðningi á Hillsborough-leikvanginum árið 1989, á undanúrslitaleik í enska bikarnum. Stuðningsmenn á mörgum leikvöngum hafa engu að síður staðið á leikjum, við sæti sín, þrátt fyrir aðvaranir yfirvalda um hættu sem af því gæti stafað. Frá og með yfirstandandi leiktíð mega svo félög hafa svæði á sínum leikvöngum þar sem áhorfendur mega standa. Sú breyting var gerð eftir að fimm félög tóku þátt í prófunum seinni hluta síðustu leiktíðar. Þetta voru Chelsea, Manchester City, Manchester United, Tottenham og Cardiff. Eftirvæntingin fyrir úrslitaleik deildabikarsins er væntanlega mikil í röðum stuðningsmanna Manchester United og Newcastle. United getur bundið enda á sex ára bið eftir titli og Newcastle spilar sinn fyrsta úrslitaleik á Wembley á þessari öld.
Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira