Hugmyndirnar sem keppa í úrslitum Gulleggsins í ár Máni Snær Þorláksson skrifar 2. febrúar 2023 16:28 Guðjón Már Guðjónsson í Oz á Masterclass Gulleggsins í ár Gulleggið Tíu teymi hafa verið valin til að taka þátt í lokakeppninni um Gulleggið 2023. Keppnin fer fram þann 10. febrúar næstkomandi í Grósku og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu hér á Vísi. Alls barst 101 hugmynd frá upprennandi frumkvöðlum í keppnina. 70 reyndir aðilar úr atvinnulífinu og nýsköpunarsenunni fóru yfir hugmyndirnar í rýnihóp og völdu þær tíu bestu til að taka þátt í lokakeppni Gulleggsins. Um er að ræða stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Ísland en fjölmörg sprotafyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni. Má þar til dæmis nefna Controlant, Meniga og SolidClouds. „Ég óska teymum til hamingju að hafa komist áfram í keppninni um Gulleggið,“ er haft eftir Ástu Maríu Þórhallsdóttur, verkefnastjóra Gulleggsins, í tilkynningu frá keppninni. Hún segir það vera spennandi að sjá hvað hópurinn er fjölbreyttur í ár og að ólíkar hugmyndir séu á bakvið hvert teymi. „Það er alltaf erfitt að segja nei og í ár var það einstaklega sárt því hugmyndirnar og frumkvöðlarnir voru virkilega flottir og hvetjum við fólk til að halda áfram þrátt fyrir að hafa ekki komist áfram að þessu sinni“ Þessi tíu teymi sem taka þátt í lokakeppninni munu fara í gegnum stífa þjálfun í vinnustofum áður en þau stíga á svið í Grósku. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á hvernig þau fara að því að hefja rekstur og hvaða þættir það eru sem þarf að horfa til þegar koma á hugmynd í framkvæmd á árangursríkan hátt. Hér fyrir neðan má sjá teymin sem taka þátt í lokakeppninni og hugmyndir þeirra: Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“ Nýsköpun Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Alls barst 101 hugmynd frá upprennandi frumkvöðlum í keppnina. 70 reyndir aðilar úr atvinnulífinu og nýsköpunarsenunni fóru yfir hugmyndirnar í rýnihóp og völdu þær tíu bestu til að taka þátt í lokakeppni Gulleggsins. Um er að ræða stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Ísland en fjölmörg sprotafyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni. Má þar til dæmis nefna Controlant, Meniga og SolidClouds. „Ég óska teymum til hamingju að hafa komist áfram í keppninni um Gulleggið,“ er haft eftir Ástu Maríu Þórhallsdóttur, verkefnastjóra Gulleggsins, í tilkynningu frá keppninni. Hún segir það vera spennandi að sjá hvað hópurinn er fjölbreyttur í ár og að ólíkar hugmyndir séu á bakvið hvert teymi. „Það er alltaf erfitt að segja nei og í ár var það einstaklega sárt því hugmyndirnar og frumkvöðlarnir voru virkilega flottir og hvetjum við fólk til að halda áfram þrátt fyrir að hafa ekki komist áfram að þessu sinni“ Þessi tíu teymi sem taka þátt í lokakeppninni munu fara í gegnum stífa þjálfun í vinnustofum áður en þau stíga á svið í Grósku. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á hvernig þau fara að því að hefja rekstur og hvaða þættir það eru sem þarf að horfa til þegar koma á hugmynd í framkvæmd á árangursríkan hátt. Hér fyrir neðan má sjá teymin sem taka þátt í lokakeppninni og hugmyndir þeirra: Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“
Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“
Nýsköpun Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira