Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty og Þór þurfa að halda í við toppliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. febrúar 2023 19:12 Leikir kvöldsins. Sextándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 á viðureign Fylkis og FH áður en Ármann og Þór eigast við klukkan 20:30. Það er svo viðureign LAVA og Dusty sem lokar kvöldinu klukkan 21:30. Dusty og Þór þurfa bæði sárlega á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esport að stigum, en Ármann getur lagt stein í götu Þórsara og um leið blandað sér að einhverju leyti í toppbaráttuna. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 á viðureign Fylkis og FH áður en Ármann og Þór eigast við klukkan 20:30. Það er svo viðureign LAVA og Dusty sem lokar kvöldinu klukkan 21:30. Dusty og Þór þurfa bæði sárlega á sigri að halda til að jafna topplið Atlantic Esport að stigum, en Ármann getur lagt stein í götu Þórsara og um leið blandað sér að einhverju leyti í toppbaráttuna. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti