Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Ljónið mitt, það er eins og þú sért að lifa í lygasögu því að hrynjandinn í lífi þínu eru mjög sérkennilegur og þú átt febrúarmánuð. Þú finnur fyrir því eins og þú sért á siglingu og það sé að koma stór klettur fyrir framan þig. En þú gerir allt hárrétt og þitt tungl, tungl Ljónsins er þann fimmta febrúar og þá byrjar nefnilega skemmtisiglingin. Þú finnur út leiðir sem hjálpa þér, þú forðast fólk og drama og þú skalt ekki sýna þeirri ókind neinn áhuga. Skipulagðu og skrifaðu niður helst með einhverjum lit hvað það er sem þú óskar þér og vertu tilbúinn að taka á móti gjöfunum. Hrósaðu öllum í kringum þig, en þó sérstaklega þeim sem fara í taugarnar á þér, það mun margborga sig. Þú átt eftir að færa þig úr stað, margir í þessu merki finna nýtt sér heimili og þetta verður auðveldara fyrir þig en þú heldur, því að þú ert ekki tré. Ef þú finnur ekki að þú sért að fara á þetta góða tímabil í byrjun febrúar, þá ertu að gera eitthvað vitlaust. Það þarf oft að sleppa einhverju í lífi sínu til þess að það sé pláss fyrir nýtt. Orkan þín er svo opin og þú ert svo mikill andi að þú getur sogað að þér neikvæða orku og lent í aðstæðum þar sem þú verður misskilinn. Þú setur yfir þig sérstaka vernd með því að trúa því að þú sért verndaður. Þegar ég er með stór verkefni set ég þessa vernd huglægt yfir mig. Þegar ég er í bílnum mínum þá blessa ég hann og set yfir hann vernd með orðum og hugsunum. Og ef einhver er töframaður þá ert það þú. Ef þú ert á lausu þá þarft þú að vera í jafnvægi ef þú ætlar að bjóða ástinni inn, því annars velurðu einhvern sem veldur þér vonbrigðum og hefur ekkert að gefa nema ójafnvægi. Það eru margir sem vilja heilla þig en þú átt að velja bestu sortina, það er það sem þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira
Þú finnur fyrir því eins og þú sért á siglingu og það sé að koma stór klettur fyrir framan þig. En þú gerir allt hárrétt og þitt tungl, tungl Ljónsins er þann fimmta febrúar og þá byrjar nefnilega skemmtisiglingin. Þú finnur út leiðir sem hjálpa þér, þú forðast fólk og drama og þú skalt ekki sýna þeirri ókind neinn áhuga. Skipulagðu og skrifaðu niður helst með einhverjum lit hvað það er sem þú óskar þér og vertu tilbúinn að taka á móti gjöfunum. Hrósaðu öllum í kringum þig, en þó sérstaklega þeim sem fara í taugarnar á þér, það mun margborga sig. Þú átt eftir að færa þig úr stað, margir í þessu merki finna nýtt sér heimili og þetta verður auðveldara fyrir þig en þú heldur, því að þú ert ekki tré. Ef þú finnur ekki að þú sért að fara á þetta góða tímabil í byrjun febrúar, þá ertu að gera eitthvað vitlaust. Það þarf oft að sleppa einhverju í lífi sínu til þess að það sé pláss fyrir nýtt. Orkan þín er svo opin og þú ert svo mikill andi að þú getur sogað að þér neikvæða orku og lent í aðstæðum þar sem þú verður misskilinn. Þú setur yfir þig sérstaka vernd með því að trúa því að þú sért verndaður. Þegar ég er með stór verkefni set ég þessa vernd huglægt yfir mig. Þegar ég er í bílnum mínum þá blessa ég hann og set yfir hann vernd með orðum og hugsunum. Og ef einhver er töframaður þá ert það þú. Ef þú ert á lausu þá þarft þú að vera í jafnvægi ef þú ætlar að bjóða ástinni inn, því annars velurðu einhvern sem veldur þér vonbrigðum og hefur ekkert að gefa nema ójafnvægi. Það eru margir sem vilja heilla þig en þú átt að velja bestu sortina, það er það sem þú átt skilið. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira