Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert að þroskast á ógnarhraða og þarft að taka tillit til þeirra sem halda ekki í við þig í augnablikinu. Þú þarft stöðugt að vera að breyta heimili þínu, fatasmekk eða að fara í nýja hópa og að þjálfa hið andlega í þér. Þetta gerir það að þú ferð oft úr einu verkefni í annað og klárar ekki alveg það sem þú varst byrjaður á. Þú ættir að vera hoppandi glaður í febrúar. En ef eitthvað er að reynast þér torvelt, þá er það út af atburðum sem hafa gerst síðustu tvö árin. Það er alveg til fólk sem öfundar þig, en það eru enn fleiri sem vilja fylgja þér. Þú ert svo sannfærandi og kraftmikill þegar þú hefur ástríðu fyrir verkefninu, en sérð ekki alltaf hvað þú ert sterkur. Svo spurðu náinn vin um álit og í hvaða ljósi hann sér þig, því það er svo algengt að maður veit ekkert hver maður er. En maður hefur miklu meiri þekkingu á vini sínum, til dæmis. Það kitlar þína strengi mikil ástríða í febrúar, en alls ekki gefa þér leyfi ef þú ert í sambandi eða að persónan sem þú hefur áhuga á er í sambandi, að stelast í einhverja spennu og að tengja þig við það sem þú ekki mátt, því það gæti flækt þig miklu meira en þú heldur. Nýtt tungl í Fiskamerkinu er þann 20 febrúar og það markar líka nýtt tímabil hjá þér. Aftur upp úr 20 mars kemur líka inn til þín tær orka sem lætur við þig eins og þú þurfir engar áhyggjur að hafa í lífinu. Þó að margt sé búið að breytast og sé að breytast og þú finnir fyrir hræðslu um að þú hafir ekki stjórn á því sem þú viljir breyta, þá eru breytingarnar þér í vil þegar þú lítur til baka. Ef þú ert á lausu er ástin að óska eftir þér, en ef þú ert í sambandi þá skaltu ekki rasa um ráð fram. Og þú ert svo töfrandi, en notaðu töfrana þína til þess að gera góðverk, því þá magnast upp þín lukka og allt fer vel. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Þetta gerir það að þú ferð oft úr einu verkefni í annað og klárar ekki alveg það sem þú varst byrjaður á. Þú ættir að vera hoppandi glaður í febrúar. En ef eitthvað er að reynast þér torvelt, þá er það út af atburðum sem hafa gerst síðustu tvö árin. Það er alveg til fólk sem öfundar þig, en það eru enn fleiri sem vilja fylgja þér. Þú ert svo sannfærandi og kraftmikill þegar þú hefur ástríðu fyrir verkefninu, en sérð ekki alltaf hvað þú ert sterkur. Svo spurðu náinn vin um álit og í hvaða ljósi hann sér þig, því það er svo algengt að maður veit ekkert hver maður er. En maður hefur miklu meiri þekkingu á vini sínum, til dæmis. Það kitlar þína strengi mikil ástríða í febrúar, en alls ekki gefa þér leyfi ef þú ert í sambandi eða að persónan sem þú hefur áhuga á er í sambandi, að stelast í einhverja spennu og að tengja þig við það sem þú ekki mátt, því það gæti flækt þig miklu meira en þú heldur. Nýtt tungl í Fiskamerkinu er þann 20 febrúar og það markar líka nýtt tímabil hjá þér. Aftur upp úr 20 mars kemur líka inn til þín tær orka sem lætur við þig eins og þú þurfir engar áhyggjur að hafa í lífinu. Þó að margt sé búið að breytast og sé að breytast og þú finnir fyrir hræðslu um að þú hafir ekki stjórn á því sem þú viljir breyta, þá eru breytingarnar þér í vil þegar þú lítur til baka. Ef þú ert á lausu er ástin að óska eftir þér, en ef þú ert í sambandi þá skaltu ekki rasa um ráð fram. Og þú ert svo töfrandi, en notaðu töfrana þína til þess að gera góðverk, því þá magnast upp þín lukka og allt fer vel. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira