Þorsteinn: Mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí Smári Jökull Jónsson skrifar 5. febrúar 2023 20:15 Þorsteinn Halldórsson er landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. Vísir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu segist ekki vera í nokkrum vafa um að hann hafi verið að gera rétt þegar hann ákvað að nýta ekki landsliðsgluggan í nóvember síðastliðnum. Landsliðið átti erfitt haust þar sem töp fyrir Hollandi og Portúgal í sitthvorum landsliðsglugganum gerðu HM-vonir liðsins að engu. Athygli vakti að Ísland hafi ekki nýtt gluggann í nóvember í kjölfarið á meðan mörg önnur helstu landslið heims voru í eldlínunni. Þorsteinn segist hafa viljað gefa leikmönnum frí. „Ég hef alveg fullan skilning á því, auðvitað vilja leikmenn alltaf frá tækifæri. Ég taldi það bara rétt fyrir hópinn sem slíkan að gefa leikmönnum frí. Mér fannst tímapunkturinn bara eðlilegur. Í framhaldinu í byrjun árs hafa verið skrifaðar greinar um álag á knattspyrnukonum,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann en viðtalið birtist í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þannig að ég er ekki í nokkrum vafa um að ég hafi verið að gera rétt. Líka í ljósi þess að mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí, til að hlaða batteríin og hreinsa kollinn,“ bætti Þorsteinn við. Þorsteinn segir að þegar liðið hittst á nýju ári verði síðasta skrefið stigið í því að koma vonbrigðaghaustinu frá. „Við tökum eitthvað „session“ í kringum það og förum yfir raunverulega ákveðna hluti í fortíðinni. Í grunninn erum við meira að horfa á þá hluti sem við höfum stjórn á og við stjórnum framtíðinni en ekki fortíðinni,“ sagði Þorsteinn. Allt viðtal Vals Páls við Þorstein má sjá hér fyrir ofan. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Landsliðið átti erfitt haust þar sem töp fyrir Hollandi og Portúgal í sitthvorum landsliðsglugganum gerðu HM-vonir liðsins að engu. Athygli vakti að Ísland hafi ekki nýtt gluggann í nóvember í kjölfarið á meðan mörg önnur helstu landslið heims voru í eldlínunni. Þorsteinn segist hafa viljað gefa leikmönnum frí. „Ég hef alveg fullan skilning á því, auðvitað vilja leikmenn alltaf frá tækifæri. Ég taldi það bara rétt fyrir hópinn sem slíkan að gefa leikmönnum frí. Mér fannst tímapunkturinn bara eðlilegur. Í framhaldinu í byrjun árs hafa verið skrifaðar greinar um álag á knattspyrnukonum,“ sagði Þorsteinn í samtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann en viðtalið birtist í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þannig að ég er ekki í nokkrum vafa um að ég hafi verið að gera rétt. Líka í ljósi þess að mér fannst leikmenn hafa andlega gott af því að fara í frí, til að hlaða batteríin og hreinsa kollinn,“ bætti Þorsteinn við. Þorsteinn segir að þegar liðið hittst á nýju ári verði síðasta skrefið stigið í því að koma vonbrigðaghaustinu frá. „Við tökum eitthvað „session“ í kringum það og förum yfir raunverulega ákveðna hluti í fortíðinni. Í grunninn erum við meira að horfa á þá hluti sem við höfum stjórn á og við stjórnum framtíðinni en ekki fortíðinni,“ sagði Þorsteinn. Allt viðtal Vals Páls við Þorstein má sjá hér fyrir ofan.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti