Vill að Klopp biðji blaðamanninn afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2023 12:01 Jürgen Klopp hefur um ýmislegt að hugsa þessa dagana. getty/Clive Mason Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur gaman að því að pota í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og lét tækifæri sem bauðst eftir uppákomu á blaðamannafundi sér ekki úr greipum ganga. Á blaðamannafundi eftir 3-0 tap Liverpool fyrir Wolves á laugardaginn neitaði Klopp að svara spurningu frá blaðamanni The Athletic, James Pearce, um hvernig hann undirbyggi lið sitt fyrir leiki. „Það er mjög erfitt að tala við þig ef ég er hundrað prósent hreinskilinn. Ég myndi helst ekki vilja gera það,“ sagði Þjóðverjinn. Hamann skilur ekki hvað landa sínum gekk til og vill að hann biðjist afsökunar. „Mér fannst þetta mjög skrítið og barnalegt. Hann verður að gera sér grein fyrir því að skilaboðum hefur rignt yfir Pearce og fjölskyldu hans eftir þessa uppákomu því Klopp svaraði ekki spurningu,“ sagði Hamann. „Þetta var fullkomlega eðlileg spurning og James á skilið afsökunarbeiðni. Liverpool er félag sem er byggt á virðingu og einhver ætti að segja Klopp: þetta er Liverpool og þú getur ekki gert þetta. En ég efast um að nokkur hjá félaginu þori að standa uppi í hárinu á honum sem þeir ættu að gera. Eins og staðan er núna hjálpa þessir hlutir hvorki honum né félaginu.“ Illa hefur gengið hjá Liverpool á tímabilinu. Liðið er úr leik í bikarkeppninni og deildabikarnum og er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir 3-0 tap Liverpool fyrir Wolves á laugardaginn neitaði Klopp að svara spurningu frá blaðamanni The Athletic, James Pearce, um hvernig hann undirbyggi lið sitt fyrir leiki. „Það er mjög erfitt að tala við þig ef ég er hundrað prósent hreinskilinn. Ég myndi helst ekki vilja gera það,“ sagði Þjóðverjinn. Hamann skilur ekki hvað landa sínum gekk til og vill að hann biðjist afsökunar. „Mér fannst þetta mjög skrítið og barnalegt. Hann verður að gera sér grein fyrir því að skilaboðum hefur rignt yfir Pearce og fjölskyldu hans eftir þessa uppákomu því Klopp svaraði ekki spurningu,“ sagði Hamann. „Þetta var fullkomlega eðlileg spurning og James á skilið afsökunarbeiðni. Liverpool er félag sem er byggt á virðingu og einhver ætti að segja Klopp: þetta er Liverpool og þú getur ekki gert þetta. En ég efast um að nokkur hjá félaginu þori að standa uppi í hárinu á honum sem þeir ættu að gera. Eins og staðan er núna hjálpa þessir hlutir hvorki honum né félaginu.“ Illa hefur gengið hjá Liverpool á tímabilinu. Liðið er úr leik í bikarkeppninni og deildabikarnum og er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira