150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 14:31 Donna Kelce með sonum sínum Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles og Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs. Getty/Christian Petersen Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Ofurskálin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira
Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Ofurskálin Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Sjá meira