Órjúfanleg vinátta þjóðanna tveggja Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. febrúar 2023 20:00 Úkraínuforseti kom í óvænta heimsókn til Bretlands í dag og fundaði með forsætisráðherra og konungi landsins. Þá ávarpaði hann breska þingið og þakkaði því stuðning í baráttunni við Rússa. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tók á móti úkraínuforseta með faðmlagi á flugvellinum í morgun. Þaðan lá leið þeirra í Downingsstræti 10 þar sem Sunak tilkynnti frekari hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Úkraínumenn. Heimurinn þarfnist forystu Breta Þetta er þriðja opinbera heimsókn Selenskí frá upphafi stríðsins en hann hefur áður heimsótt Pólland og Bandaríkin en þerra í fyrsta sinn sem hann heimsækir Bretland eftir innrásina. Eftir fundinn í downingsstræti ávarpaði Selenskí breska þingið og afhenti því hjálm að gjöf sem úkraínskur flugmaður hefur borið. „Heimurinn þarfnast forystu þinnar Bretland, eins og hann þarfnast hugrekkis Úkraínu, sagði Vólódímír Selenskí, Úkraínuforseti. Stoltur af órjúfanlegri vináttu þjóðanna „Herra forseti, ég fagna því að Selenskí forseti skuli vera hér í Bretlandi í kvöld. Það er til vitnis um órjúfanlega vináttu þjóðanna tveggja og ég er stoltur af því að við erum að útvíkka þjálfun úkraínska hersins og tökum með orrustuflugmenn og landgönguliða ,“ sagði Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Þá átti Selenskí fund með Karli þriðja bretakonungi í Buckingham höll. Úkraínuforsetinn fer svo til Parísar í kvöld þar sem Emmanuel Macron, frakklandsforseti mun taka á móti honum. Líklegt þykir að hann muni svo fara til Brussel í Belgíu til funda með Evrópusambandinu og talið að hann muni ávarpa Evrópuþingið á morgun. Innrás Rússa í Úkraínu Karl III Bretakonungur Bretland Úkraína Kóngafólk Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tók á móti úkraínuforseta með faðmlagi á flugvellinum í morgun. Þaðan lá leið þeirra í Downingsstræti 10 þar sem Sunak tilkynnti frekari hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Úkraínumenn. Heimurinn þarfnist forystu Breta Þetta er þriðja opinbera heimsókn Selenskí frá upphafi stríðsins en hann hefur áður heimsótt Pólland og Bandaríkin en þerra í fyrsta sinn sem hann heimsækir Bretland eftir innrásina. Eftir fundinn í downingsstræti ávarpaði Selenskí breska þingið og afhenti því hjálm að gjöf sem úkraínskur flugmaður hefur borið. „Heimurinn þarfnast forystu þinnar Bretland, eins og hann þarfnast hugrekkis Úkraínu, sagði Vólódímír Selenskí, Úkraínuforseti. Stoltur af órjúfanlegri vináttu þjóðanna „Herra forseti, ég fagna því að Selenskí forseti skuli vera hér í Bretlandi í kvöld. Það er til vitnis um órjúfanlega vináttu þjóðanna tveggja og ég er stoltur af því að við erum að útvíkka þjálfun úkraínska hersins og tökum með orrustuflugmenn og landgönguliða ,“ sagði Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Þá átti Selenskí fund með Karli þriðja bretakonungi í Buckingham höll. Úkraínuforsetinn fer svo til Parísar í kvöld þar sem Emmanuel Macron, frakklandsforseti mun taka á móti honum. Líklegt þykir að hann muni svo fara til Brussel í Belgíu til funda með Evrópusambandinu og talið að hann muni ávarpa Evrópuþingið á morgun.
Innrás Rússa í Úkraínu Karl III Bretakonungur Bretland Úkraína Kóngafólk Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira