Hátt í fimmtíu þúsund heimili rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2023 06:28 Ef spár ganga eftir verður veðrið verst í dag. Getty/Fiona Goodall Tæplega fimmtíu þúsund heimili eru rafmagnslaus í Nýja-Sjálandi vegna fellibyljarins Gabríellu sem gengur yfir norðurhluta landsins. Yfirvöld í eyríkinu hafa gefið út viðvaranir vegna vinda og rigninga og hundruð flugferða hafa fallið niður vegna veðursins. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum svæðum á Norðureyjunni. Þetta er annað skiptið á nokkrum vikum sem svona óveður herjar á Nýja-Sjáland. Janúarmánuður var sá blautasti í sögu mælinga og fjögur létust í flóðunum sem fylgdu. Kieran McAnulty, neyðarviðbragðsráðherra, sagði á blaðamannafundi í morgun að ríkisstjórnin íhugi að lýsa yfir neyðarástandi fyrir allt landið. Það yrði þriðja skiptið í sögunni sem slíku er lýst yfir þarlendis. Fimm héruð á Norðureyjunni hafa þegar lýst yfir neyðarástandi, þar á meðal Auckland. Með því að lýsa yfir neyðarástandi fá héraðsstjórnvöld meira rými til að bregðast við erfiðum aðstæðum og gefur þeim leyfi til að stöðva ferðalög fólks og veita neyðaraðstoð. Talið er að dagurinn í dag verði sá versti í þessu óveðri en gert er ráð fyrir að það muni taka nokkra daga að koma rafmagni aftur á. Veðrið hefur þá sett strik í reikninginn fyrir minnst 10.000 sem ætluðu að ferðast með Air New Zealand en félagið hefur þurft að fella niður 509 flugferðir. Flugfélagið gerir ráð fyrir að geta hafið áætlunarflug aftur á morgunþ Nýja-Sjáland Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Fleiri fréttir Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á nokkrum svæðum á Norðureyjunni. Þetta er annað skiptið á nokkrum vikum sem svona óveður herjar á Nýja-Sjáland. Janúarmánuður var sá blautasti í sögu mælinga og fjögur létust í flóðunum sem fylgdu. Kieran McAnulty, neyðarviðbragðsráðherra, sagði á blaðamannafundi í morgun að ríkisstjórnin íhugi að lýsa yfir neyðarástandi fyrir allt landið. Það yrði þriðja skiptið í sögunni sem slíku er lýst yfir þarlendis. Fimm héruð á Norðureyjunni hafa þegar lýst yfir neyðarástandi, þar á meðal Auckland. Með því að lýsa yfir neyðarástandi fá héraðsstjórnvöld meira rými til að bregðast við erfiðum aðstæðum og gefur þeim leyfi til að stöðva ferðalög fólks og veita neyðaraðstoð. Talið er að dagurinn í dag verði sá versti í þessu óveðri en gert er ráð fyrir að það muni taka nokkra daga að koma rafmagni aftur á. Veðrið hefur þá sett strik í reikninginn fyrir minnst 10.000 sem ætluðu að ferðast með Air New Zealand en félagið hefur þurft að fella niður 509 flugferðir. Flugfélagið gerir ráð fyrir að geta hafið áætlunarflug aftur á morgunþ
Nýja-Sjáland Mest lesið Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Fleiri fréttir Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Sjá meira