Lést eftir að hafa varið vítaspyrnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 07:31 Arne Espeel hneig niður strax eftir vítaspyrnuna. Twitter Belgíski markvörðurinn Arne Espeel lést eftir að hafa hnigið niður í leik með fótboltaliði sínu. Espeel var aðeins 25 ára gamall. Sjúkraliðar reyndu að endurlífga hann á vellinum en hann var úrskurðaður látinn stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Belgian goalkeeper Arne Espeel died after he collapsed on the pitch on Saturday moments after saving a penalty for his team. He was 25. https://t.co/ysOwm1qPCl— ESPN (@espn) February 14, 2023 Espeel, sem lék með liði Winkel Sport B, hneig niður rétt eftir að hann hafði varið vítaspyrnu frá leikmanni Westrozebeke. Hann varði vítið og stóð upp til að loka á frákastið en féll síðan aftur í jörðina. Sjúkraliðar reyndu að nota stuðtæki en án árangurs. Krufning mun gefa frekari upplýsingar um það sem gerðist hjá markverðinum. Over the weekend, Belgian goalkeeper Arne Espeel collapsed and died suddenly at age 25 during a game. This is NOT normal and we can never accept it as normal. It s beyond time to demand all major sports leagues fully investigate the deaths of young athletes! pic.twitter.com/63OidhiRqg— Robby Starbuck (@robbystarbuck) February 15, 2023 „Þetta er hörmulegt og áfall fyrir alla,“ sagði Patrick Rotsaert, íþróttastjóri Winkel, í samtali við Nieuwsblad. „Arne hafði verið með félaginu allt sitt lífi og var elskaður af öllum. Hann var alltaf í góðu skapi, fann til með öllum og var alltaf tilbúinn að aðstoða. Þetta er þungt högg, í fyrsta lagi fyrir fjölskyldu hans en einnig fyrir allt félagið,“ sagði Rotsaert. Fjölskylda og vinir Arne Espeel hafa komið með blóm og kransa og lagt þá við markið þar sem Espeel hneig niður. Belgian goalkeeper Arne Espeel 25, died after he collapsed on the pitch while he was in action for Winkel Sport B against Westrozebeke - just seconds after he had saved a penaltyFlowers were put down in the goal where Espeel collapsed pic.twitter.com/maqDIqKjKz— Lilian Chan (@bestgug) February 14, 2023 Belgíski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Í beinni: Real Sociedad - Villarreal | Orri og félagar ætla að sökkva Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Espeel var aðeins 25 ára gamall. Sjúkraliðar reyndu að endurlífga hann á vellinum en hann var úrskurðaður látinn stuttu eftir að hann kom á sjúkrahús. Belgian goalkeeper Arne Espeel died after he collapsed on the pitch on Saturday moments after saving a penalty for his team. He was 25. https://t.co/ysOwm1qPCl— ESPN (@espn) February 14, 2023 Espeel, sem lék með liði Winkel Sport B, hneig niður rétt eftir að hann hafði varið vítaspyrnu frá leikmanni Westrozebeke. Hann varði vítið og stóð upp til að loka á frákastið en féll síðan aftur í jörðina. Sjúkraliðar reyndu að nota stuðtæki en án árangurs. Krufning mun gefa frekari upplýsingar um það sem gerðist hjá markverðinum. Over the weekend, Belgian goalkeeper Arne Espeel collapsed and died suddenly at age 25 during a game. This is NOT normal and we can never accept it as normal. It s beyond time to demand all major sports leagues fully investigate the deaths of young athletes! pic.twitter.com/63OidhiRqg— Robby Starbuck (@robbystarbuck) February 15, 2023 „Þetta er hörmulegt og áfall fyrir alla,“ sagði Patrick Rotsaert, íþróttastjóri Winkel, í samtali við Nieuwsblad. „Arne hafði verið með félaginu allt sitt lífi og var elskaður af öllum. Hann var alltaf í góðu skapi, fann til með öllum og var alltaf tilbúinn að aðstoða. Þetta er þungt högg, í fyrsta lagi fyrir fjölskyldu hans en einnig fyrir allt félagið,“ sagði Rotsaert. Fjölskylda og vinir Arne Espeel hafa komið með blóm og kransa og lagt þá við markið þar sem Espeel hneig niður. Belgian goalkeeper Arne Espeel 25, died after he collapsed on the pitch while he was in action for Winkel Sport B against Westrozebeke - just seconds after he had saved a penaltyFlowers were put down in the goal where Espeel collapsed pic.twitter.com/maqDIqKjKz— Lilian Chan (@bestgug) February 14, 2023
Belgíski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Í beinni: Real Sociedad - Villarreal | Orri og félagar ætla að sökkva Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira