Aron Pálmarsson byrjaður að laða að nýja leikmenn í FH-liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 08:01 Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson gerir FH liðið að mjög spennandi kosti á næsta tímabili. Getty/Kolektiff Images Landsliðsmönnunum fjölgar sem munu spila með FH í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð en í gær var tilkynnt um endurkomu markvarðarins Daníels Freys Andréssonar. Daníel Freyr hefur verið viðloðandi landsliðið síðustu ár en hann hefur tvisvar verið valinn besti markvörður efstu deildar á Íslandi. Daníel er uppalinn í FH og varði mark FH þegar félagið varð síðast Íslandsmeistari árið 2011. Daníel Freyr hefur spilað í atvinnumennsku í Danmörku og Svíþjóð fyrir utan tvö tímabil með Valsmönnum. Hann lék síðast með Lemvig-Thyborøn Håndbold í Danmörku. Spennandi tímar í Krikanum „Það er frábær tilfinning að vera á leiðinni heim aftur. Mér fannst vera kominn tími á það að fara heim og ljúka þessum tíma í útlöndum. Það eru líka mjög spennandi tímar framundan í Krikanum sem gerði þetta enn auðveldara,“ sagði Daníel Freyr í samtali við Val Pál Eiríksson. Aron Pálmarsson er líka á leiðinni aftur heim í FH og Daníel segir að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans. „Já að sjálfsögðu hjálpaði það eða flýtti alla vegar ákvörðuninni. Það gerði þetta enn meira spennandi og það verður bara geggjað,“ sagði Daníel. Hvað er í gangi í Hafnarfirðinum sem heillar? Spila aftur fyrir sitt fólk „Þeir eru með núna með gott lið fyrir, ungt og spennandi lið. Þeir eru búnir að vera að spila vel í deildinni í ár. Þegar þú bætir Aroni inn í það þá verður þetta mjög spennandi,“ sagði Daníel. „Ég er líka að fara heim i FH og það var kominn tími á það. Fara aftur heim í Krikann og spila þar fyrir mitt fólk,“ sagði Daníel. Mörg lið orðin þreytt á Val Valsmenn hafa verið óstöðvandi í handboltanum síðustu ár og unnið alla titla í boði. Menn eru væntanlega orðnir þreyttir á því í Hafnarfirðinum. „Ég reikna með því að það séu mörg lið á Íslandi sem eru orðin þreytt á þessu. Við munum gera okkar besta til að stoppa Valsarana,“ sagði Daníel en það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Olís-deild karla FH Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Daníel Freyr hefur verið viðloðandi landsliðið síðustu ár en hann hefur tvisvar verið valinn besti markvörður efstu deildar á Íslandi. Daníel er uppalinn í FH og varði mark FH þegar félagið varð síðast Íslandsmeistari árið 2011. Daníel Freyr hefur spilað í atvinnumennsku í Danmörku og Svíþjóð fyrir utan tvö tímabil með Valsmönnum. Hann lék síðast með Lemvig-Thyborøn Håndbold í Danmörku. Spennandi tímar í Krikanum „Það er frábær tilfinning að vera á leiðinni heim aftur. Mér fannst vera kominn tími á það að fara heim og ljúka þessum tíma í útlöndum. Það eru líka mjög spennandi tímar framundan í Krikanum sem gerði þetta enn auðveldara,“ sagði Daníel Freyr í samtali við Val Pál Eiríksson. Aron Pálmarsson er líka á leiðinni aftur heim í FH og Daníel segir að það hafi haft áhrif á ákvörðun hans. „Já að sjálfsögðu hjálpaði það eða flýtti alla vegar ákvörðuninni. Það gerði þetta enn meira spennandi og það verður bara geggjað,“ sagði Daníel. Hvað er í gangi í Hafnarfirðinum sem heillar? Spila aftur fyrir sitt fólk „Þeir eru með núna með gott lið fyrir, ungt og spennandi lið. Þeir eru búnir að vera að spila vel í deildinni í ár. Þegar þú bætir Aroni inn í það þá verður þetta mjög spennandi,“ sagði Daníel. „Ég er líka að fara heim i FH og það var kominn tími á það. Fara aftur heim í Krikann og spila þar fyrir mitt fólk,“ sagði Daníel. Mörg lið orðin þreytt á Val Valsmenn hafa verið óstöðvandi í handboltanum síðustu ár og unnið alla titla í boði. Menn eru væntanlega orðnir þreyttir á því í Hafnarfirðinum. „Ég reikna með því að það séu mörg lið á Íslandi sem eru orðin þreytt á þessu. Við munum gera okkar besta til að stoppa Valsarana,“ sagði Daníel en það má sjá allt viðtalið við hann hér fyrir neðan.
Olís-deild karla FH Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti