Setur sig í fyrsta sæti og hættir við að keppa í CrossFit á þessu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 13:01 Haley Adams var líkleg til berjast um heimsmeistaratitilinn í ár en ekkert verður af því. Instagram/@haleyadamssss Ein af konunum sem sumir sáu fyrir sér berjast um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í fjarveru Tiu-Clair Toomey, gaf út óvænta tilkynningu rétt áður opni hlutinn fór af stað í gær. Haley Adams sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún ætli ekki að keppa í CrossFit á árinu 2023. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Adams er 22 ára gömul en hefur þegar keppt á fjórum heimsleikum. Hún varð í níunda sæti á þeim síðustu en endaði í fimmta sæti (2021), fjórða sæti (2020) og sjötta sæti (2019) á hinum þremur. Haley Adams varð heimsmeistari í flokki sextán til sautján ára árið áður en hún mætti í keppni þeirra fullorðinna aðeins átján ára gömul. Adams sagði frá glímu sinni við andleg veikindi og að hún hafi líka gengið í gegnum átröskun. Haley staðfesti jafnframt að hún ætli sér að keppa aftur á næsta keppnistímabili. „Ég byrjaði í CrossFit þegar ég var fjórtán ára gömul. Það er kominn tími á að segja mig í fyrsta sætið og því mun ég ekki keppa á þessu tímabili,“ skrifaði Haley Adams. „Ég mun nota þennan tíma til að vinna í sjálfri mér, bæði í andlega og líkamlega hlutanum þannig að ég hætti að halda aftur af mér. Þetta er ekki bara nýr kafli heldur nú bók. Endurkoman árið 2023 verður risastór,“ skrifaði Adams. View this post on Instagram A post shared by Haley Adams (@haleyadamssss) CrossFit Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sjá meira
Haley Adams sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún ætli ekki að keppa í CrossFit á árinu 2023. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Adams er 22 ára gömul en hefur þegar keppt á fjórum heimsleikum. Hún varð í níunda sæti á þeim síðustu en endaði í fimmta sæti (2021), fjórða sæti (2020) og sjötta sæti (2019) á hinum þremur. Haley Adams varð heimsmeistari í flokki sextán til sautján ára árið áður en hún mætti í keppni þeirra fullorðinna aðeins átján ára gömul. Adams sagði frá glímu sinni við andleg veikindi og að hún hafi líka gengið í gegnum átröskun. Haley staðfesti jafnframt að hún ætli sér að keppa aftur á næsta keppnistímabili. „Ég byrjaði í CrossFit þegar ég var fjórtán ára gömul. Það er kominn tími á að segja mig í fyrsta sætið og því mun ég ekki keppa á þessu tímabili,“ skrifaði Haley Adams. „Ég mun nota þennan tíma til að vinna í sjálfri mér, bæði í andlega og líkamlega hlutanum þannig að ég hætti að halda aftur af mér. Þetta er ekki bara nýr kafli heldur nú bók. Endurkoman árið 2023 verður risastór,“ skrifaði Adams. View this post on Instagram A post shared by Haley Adams (@haleyadamssss)
CrossFit Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sjá meira