Feðginin Sigga Ózk og Keli úr Í svörtum fötum tóku lagið saman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 14:14 Tónlistarfeðginin Sigga Ózk og Keli. Snjókallinn-Facebook Söngkonan Sigga Ózk er á hraðri uppleið í tónlistarheiminum en hún keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 25. febrúar. Sigga á ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana því faðir hennar er landsþekktur tónlistarmaður. Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15. Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Sigga Ózk, sem heitir fullu nafni Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er dóttir þeirra Elínar Maríu Björnsdóttur og Hrafnkels Pálmarssonar. Elínu þekkja margir úr Brúðkaupsþættinum Já sem sýndur var á Skjá einum fyrir um tveimur áratugum síðan. Keli, faðir Siggu, gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Í svörtum fötum sem tryllti landann í kringum aldamótin. Sveitin gaf út hvern smellinn á fætur öðrum, má þar nefna Dag sem dimma nátt, Nakinn og Endurfundi. Sigga Ózk er því alin upp í kringum tónlistina og skemmtanabransann og er óhætt að segja að hæfileikarnir séu henni í blóð bornir. Sigga Ózk er 23 ára gömul og hefur verið viðloðin tónlistarbransann í þónokkur ár. Hún tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Gleyma þér og dansa sem er samið af Klöru Ósk Elíasdóttur og Ölmu Guðmundsdóttur. Þau feðgin, Sigga Ózk og Keli, tóku lagið saman í útvarpsþætti Ívars Guðmunds í gær. Þau tóku bæði uppáhalds Eurovision-lag Siggu, Euphoria, sem má heyra á mínútu 04:30 og að sjálfsögðu lagið Gleyma þér og dansa sem má heyra á mínútu 09:15.
Eurovision Tónlist Bylgjan Ríkisútvarpið Tengdar fréttir „Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31 Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33 Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Það er enginn að fara að stoppa mig“ Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Sigríðar Óskar Hrafnkelsdóttur, Siggu Ózkar, við lagið Gleyma þér og dansa. Er um að ræða framlag hennar til Söngvakeppninnar í ár, hér í órafmögnuðum búning. Blaðamaður tók púlsinn á Siggu Ósk. 15. febrúar 2023 11:31
Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. 28. janúar 2023 20:33
Sungu You'll Never Walk Alone til heiðurs Liverpool: „Ian Rush var alltaf á gestalista hjá Í svörtum fötum“ Tónlistarmennirnir Bjarni Arason og Hrafnkell Pálmarsson rifu sig upp fyrir allar aldir í morgun, gripu með sér gítarinn og söng You'll Never Walk Alone í beinni í Bítinu á Bylgjunni. 26. júní 2020 14:15