Vogunarsjóður býðst til að hjálpa Glazers-fjölskyldunni að eiga Man. Utd áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 08:00 Bræðurnir Joel og Avram Glazer gætu átt Manchester United áfram. EPA/JUSTIN LANE Einmitt þegar stuðningsmenn Manchester United sáu von um að losna við Glazers-fjölskylduna úr félaginu og það fréttir á tilboðum peningamanna í félagið berast óvæntar fréttir frá Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur vogunarsjóðurinn Elliott Management boðist til að aðstoða Glazers-fjölskylduna við það að eiga Manchester United áfram með því að leggja til fjármagn. Þessi vogunarsjóður frá New York sýndi nefnilega áhuga á því að fjárfesta í enska úrvalsdeildarfélaginu og það gæti komið sér vel fyrir Glazers-fjölskylduna. Glazers offered route to staying at Man Utd by US hedge fund https://t.co/55InVhtdJ0— Mark Ogden (@MarkOgden_) February 19, 2023 Glazer-bræðurnir Joel og Avram skipa sér sess á flestum listum yfir óvinsælustu eigendur hjá fótboltaliði í heiminum en stuðningsmannahópar Manchester United hafa kallað eftir því í mörg ár að fá nýja eigendur. Í nóvember síðastliðnum tilkynntu bræðurnir að þeir hefðu ráðið fyrirtækið, sem sá um söluna á Chelsea, til að kanna áhugann á því að kaupa Manchester United. Glazers-fjölskyldan hefur áður hafnað að minnsta kosti tveimur tilboðum í félagið samkvæmt heimildum ESPN. Það lítur út fyrir að þeir hafi meiri áhuga á að tryggja sér nýja fjárfestingar í félaginu í stað þess að gefa það alveg frá sér. Nú komu hins vegar tilboð í félagið frá mjög vel stæðum aðilum sem báðir hafa sagt frá því að þeir séu miklir stuðningsmenn Manchester United. Breski auðjöfurinn Jim Ratcliffe og Katarbúinn Jassim Bin Hamad Al Thani lögðu báðir inn tilboð áður en fresturinn rann út á föstudaginn var. Manchester United er á tímamótum og kallar á mikla fjárfestingar í félaginu eins og í leikvanginum Old Trafford sem og í nýju æfingasvæði. Þar hafa menn gagnrýnt United fyrir að hafa setið eftir gagnvart öðrum félögum í Englandi. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur vogunarsjóðurinn Elliott Management boðist til að aðstoða Glazers-fjölskylduna við það að eiga Manchester United áfram með því að leggja til fjármagn. Þessi vogunarsjóður frá New York sýndi nefnilega áhuga á því að fjárfesta í enska úrvalsdeildarfélaginu og það gæti komið sér vel fyrir Glazers-fjölskylduna. Glazers offered route to staying at Man Utd by US hedge fund https://t.co/55InVhtdJ0— Mark Ogden (@MarkOgden_) February 19, 2023 Glazer-bræðurnir Joel og Avram skipa sér sess á flestum listum yfir óvinsælustu eigendur hjá fótboltaliði í heiminum en stuðningsmannahópar Manchester United hafa kallað eftir því í mörg ár að fá nýja eigendur. Í nóvember síðastliðnum tilkynntu bræðurnir að þeir hefðu ráðið fyrirtækið, sem sá um söluna á Chelsea, til að kanna áhugann á því að kaupa Manchester United. Glazers-fjölskyldan hefur áður hafnað að minnsta kosti tveimur tilboðum í félagið samkvæmt heimildum ESPN. Það lítur út fyrir að þeir hafi meiri áhuga á að tryggja sér nýja fjárfestingar í félaginu í stað þess að gefa það alveg frá sér. Nú komu hins vegar tilboð í félagið frá mjög vel stæðum aðilum sem báðir hafa sagt frá því að þeir séu miklir stuðningsmenn Manchester United. Breski auðjöfurinn Jim Ratcliffe og Katarbúinn Jassim Bin Hamad Al Thani lögðu báðir inn tilboð áður en fresturinn rann út á föstudaginn var. Manchester United er á tímamótum og kallar á mikla fjárfestingar í félaginu eins og í leikvanginum Old Trafford sem og í nýju æfingasvæði. Þar hafa menn gagnrýnt United fyrir að hafa setið eftir gagnvart öðrum félögum í Englandi.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira