Sprengdu flugelda fyrir utan hótel Real Madrid í Liverpool borg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 09:45 Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla undirbúning Real Madrid manna fyrir leik kvöldsins. Getty/Michael Regan Stuðningsmenn Liverpool reyndu að trufla svefn leikmanna Real Madrid í nótt en framundan er mikilvægur fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Liverpool er að leita hefnda eftir tapið á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem stórsókn Liverpool liðsins bar ekki árangur og Real menn fögnuðu 1-0 sigri. Liverpool fans set off fireworks outside Real Madrid's Albert Dock hotel at 2am https://t.co/WK1eqEPIXN— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2023 Daily Mail segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi sprengt flugelda klukkan tvö í nótt að breskum tíma fyrir fram hótel á Albert Dock en þar gistir einmitt Real Madrid liðið. Stuðningsmenn Liverpool eru ekki að gera þetta í fyrsta skiptið því þeir gerðu þetta einnig fyrir frægan leik á móti Barcelona árið 2019 þar sem Liverpool vann upp 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum á Spáni. Real Madrid liðið kom til Liverpool í gær og þetta var því fyrsta nótt liðsins í borginni. Liverpoll stuðningsmennirnir komust hins vegar að því hvar spænska liðið gisti. Hvort þetta hafi mikil áhrif á leikmenn Real Madrid kemur í ljós í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum beint frá Anfield. Ahahaha Liverpool fans letting off fireworks outside the hotel where Real Madrid are staying #LiverpoolRealMadrid pic.twitter.com/TKRxUff2Tb— Josh Jenkins (@JoshRJenkins) February 21, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Liverpool er að leita hefnda eftir tapið á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem stórsókn Liverpool liðsins bar ekki árangur og Real menn fögnuðu 1-0 sigri. Liverpool fans set off fireworks outside Real Madrid's Albert Dock hotel at 2am https://t.co/WK1eqEPIXN— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2023 Daily Mail segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi sprengt flugelda klukkan tvö í nótt að breskum tíma fyrir fram hótel á Albert Dock en þar gistir einmitt Real Madrid liðið. Stuðningsmenn Liverpool eru ekki að gera þetta í fyrsta skiptið því þeir gerðu þetta einnig fyrir frægan leik á móti Barcelona árið 2019 þar sem Liverpool vann upp 3-0 forskot frá því í fyrri leiknum á Spáni. Real Madrid liðið kom til Liverpool í gær og þetta var því fyrsta nótt liðsins í borginni. Liverpoll stuðningsmennirnir komust hins vegar að því hvar spænska liðið gisti. Hvort þetta hafi mikil áhrif á leikmenn Real Madrid kemur í ljós í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Guðmundur Benediktsson lýsir leiknum beint frá Anfield. Ahahaha Liverpool fans letting off fireworks outside the hotel where Real Madrid are staying #LiverpoolRealMadrid pic.twitter.com/TKRxUff2Tb— Josh Jenkins (@JoshRJenkins) February 21, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira