Rekinn frá Watford en ráðinn af Leeds United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 09:15 Javi Gracia er fyrrum knattspyrnustjóri Valencia á Spáni. Getty/Manuel Queimadelos Spánverjinn Javi Gracia verður næsti knattspyrnustjóri Leeds United samkvæmt fréttum frá Englandi og fær það stóra verkefni að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Leeds rak bandaríska stjórann Jesse Marsch fyrir tveimur vikum og hefur verið að leita að eftirmanni hans síðan þá. Former Watford boss Javi Gracia is set to be named the manager of Leeds United!More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2023 Leeds liðið er í erfiðri stöðu í næstneðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti. Gracia þekkir til ensku úrvalsdeildarinnar en hann stýrði Watford fyrir nokkrum árum. Gracia endaði á því að vera rekinn frá Watford í september 2019 þegar liðið var á botni deildarinnar en hann hafði tímabilið áður skilað Watford liðinu í þrettánda sæti og í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Undir stjórn Gracia vann Watford 18 af 56 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og fékk 1,18 stig að meðaltali í leik. Frá því að hann var í ensku úrvalsdeildinni þá hefur Gracia verið hjá spænska félaginu Valencia auk þess að gera Al Sadd að katörskum meisturum. Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Leeds rak bandaríska stjórann Jesse Marsch fyrir tveimur vikum og hefur verið að leita að eftirmanni hans síðan þá. Former Watford boss Javi Gracia is set to be named the manager of Leeds United!More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2023 Leeds liðið er í erfiðri stöðu í næstneðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti. Gracia þekkir til ensku úrvalsdeildarinnar en hann stýrði Watford fyrir nokkrum árum. Gracia endaði á því að vera rekinn frá Watford í september 2019 þegar liðið var á botni deildarinnar en hann hafði tímabilið áður skilað Watford liðinu í þrettánda sæti og í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Undir stjórn Gracia vann Watford 18 af 56 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og fékk 1,18 stig að meðaltali í leik. Frá því að hann var í ensku úrvalsdeildinni þá hefur Gracia verið hjá spænska félaginu Valencia auk þess að gera Al Sadd að katörskum meisturum.
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira