Gísli Þorgeir valinn uppáhald þýska handboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 11:21 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög gott ár 2022 og heillaði handboltaáhugafólk upp úr skónum. Getty/Eroll Popova Magdeburg fékk þrjú stór verðlaun á uppgjörshátíð þýska handboltans í gær þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var einn af þeim sem fengu verðlaun. Gísli Þorgeir var kosinn uppáhaldsleikmaður áhorfenda á árinu 2022, „Publikumsliebling des Jahres“, en Magdeburg var líka kosið lið ársins og þjálfarinn Bennet Wiegert, besti þjálfari ársins. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news) Gísli átti frábært ár með þýsku meisturunum og átti mikinn þátt í því að liðið vann bæði deildina og heimsmeistaratitil félagsliða. Þýsku handboltaverðlaunin voru sett á laggirnar í fyrra og voru því veitt annað árið í röð. Verðlaunin voru búin til af handboltamiðlunum handball-world og handboltatímaritinu Bock auf Handball. Alls voru greidd yfir tvö hundruð þúsund atkvæði í kosningunni sem stóð frá 1. til 23. janúar síðastliðinn. Gísli og félagar hans tóku við verðlaunabikurum sínum í gær eins og Magdeburg sýndi frá á miðlum sínum. Meðal annarra verðlaun þá var Stefan Kretzschmar valinn áhrifavaldur ársins og dóttir hans Lucie-Marie Kretzschmar var kosin strandhandboltaleikmaður ársins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Gísli Þorgeir var kosinn uppáhaldsleikmaður áhorfenda á árinu 2022, „Publikumsliebling des Jahres“, en Magdeburg var líka kosið lið ársins og þjálfarinn Bennet Wiegert, besti þjálfari ársins. View this post on Instagram A post shared by handball-world.news (@handballworld.news) Gísli átti frábært ár með þýsku meisturunum og átti mikinn þátt í því að liðið vann bæði deildina og heimsmeistaratitil félagsliða. Þýsku handboltaverðlaunin voru sett á laggirnar í fyrra og voru því veitt annað árið í röð. Verðlaunin voru búin til af handboltamiðlunum handball-world og handboltatímaritinu Bock auf Handball. Alls voru greidd yfir tvö hundruð þúsund atkvæði í kosningunni sem stóð frá 1. til 23. janúar síðastliðinn. Gísli og félagar hans tóku við verðlaunabikurum sínum í gær eins og Magdeburg sýndi frá á miðlum sínum. Meðal annarra verðlaun þá var Stefan Kretzschmar valinn áhrifavaldur ársins og dóttir hans Lucie-Marie Kretzschmar var kosin strandhandboltaleikmaður ársins. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira