Jóna Árný tekur við af Jóni Birni sem bæjarstjóri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. febrúar 2023 17:39 Jóna Árný Þórðardóttir fjarðabyggð Jóna Árný Þórðardóttir mun taka við af Jóni Birni Hákonarssyni sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Jón Björn sagði af sér embætti bæjarstjóra á mánudag eftir að gögn bárust bæjarfulltrúum sem sýndu fram á að engin fasteignagjöld hefðu verið greidd af óskráðum fasteignum á lóðum Björns í sveitarfélaginu. Greint er frá ráðningu Jónu Árnýjar á vef Fjarðabyggðar. Þar segir að hún hafi víðtæka stjórnunarreynslu og sérþekkingu á sviði rekstrar, fjármála og þróunar. Jóna, sem kemur frá Norðfirði, hafi starfað sem ráðgjafi hjá KPMG árin 2005-8, síðan sem fjármálastjóri Fjarðabyggðar í tvö ár og þá önnur tvö ár í innri endurskoðun Alcoa Fjarðaál. Hún starfaði síðan sjálfstætt þar til hún varð framkvæmdastjóri Austurbrúar vorið 2014. Að því er fram kemur á vef Fjarðarbyggðar hefur ekki verið gengið frá því endanlega hvenær Jóna Árný komi til starfa. „Gengið verður endanlega frá ráðningarsamningi við Jónu Árný á næstu dögum og hann lagður fyrir bæjarstjórn til formlegrar samþykktar,“ segir í tilkynningu. Eins og áður segir óskaði Jón Björn Hákonarsson eftir því að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar á mánudag. Degi síðar var Jón Björn sakaður um að greiða ekki fasteignargjöld af óleyfisfasteignum í sveitarfélaginu. Greint var frá því að bæjarfulltrúar hafi fengið erindi frá íbúa sem varðarði sumarbústaðarlóðirnar Fönn 1 til 4 í Fannardal en lóðirnar eru í eigu Jóns Björns og fjölskyldu hans. Samkvæmt erindinu hafi engin gjöld verið greidd af fasteignunum, einungis af lóðunum sjálfum. Engin mannvirki eru skráð á lóðirnar og staðfesti Snorri Stykrársson, fjármálastjóri Fjarðabyggðar, við Fréttablaðið að sótt hafi verið um byggingarleyfi á lóðunum en því hafi verið hafnað. Hús hafi verið byggð á lóðunum þrátt fyrir þetta. Björn Jón hafnar því að ástæða afsagnarinnar hafi verið fyrrgreint erindi. Hann segist orðinn þreyttir eftir að hafa verið lengi á sveitastjórnarvettvangnum. Fjarðabyggð Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Tengdar fréttir Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Greint er frá ráðningu Jónu Árnýjar á vef Fjarðabyggðar. Þar segir að hún hafi víðtæka stjórnunarreynslu og sérþekkingu á sviði rekstrar, fjármála og þróunar. Jóna, sem kemur frá Norðfirði, hafi starfað sem ráðgjafi hjá KPMG árin 2005-8, síðan sem fjármálastjóri Fjarðabyggðar í tvö ár og þá önnur tvö ár í innri endurskoðun Alcoa Fjarðaál. Hún starfaði síðan sjálfstætt þar til hún varð framkvæmdastjóri Austurbrúar vorið 2014. Að því er fram kemur á vef Fjarðarbyggðar hefur ekki verið gengið frá því endanlega hvenær Jóna Árný komi til starfa. „Gengið verður endanlega frá ráðningarsamningi við Jónu Árný á næstu dögum og hann lagður fyrir bæjarstjórn til formlegrar samþykktar,“ segir í tilkynningu. Eins og áður segir óskaði Jón Björn Hákonarsson eftir því að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar á mánudag. Degi síðar var Jón Björn sakaður um að greiða ekki fasteignargjöld af óleyfisfasteignum í sveitarfélaginu. Greint var frá því að bæjarfulltrúar hafi fengið erindi frá íbúa sem varðarði sumarbústaðarlóðirnar Fönn 1 til 4 í Fannardal en lóðirnar eru í eigu Jóns Björns og fjölskyldu hans. Samkvæmt erindinu hafi engin gjöld verið greidd af fasteignunum, einungis af lóðunum sjálfum. Engin mannvirki eru skráð á lóðirnar og staðfesti Snorri Stykrársson, fjármálastjóri Fjarðabyggðar, við Fréttablaðið að sótt hafi verið um byggingarleyfi á lóðunum en því hafi verið hafnað. Hús hafi verið byggð á lóðunum þrátt fyrir þetta. Björn Jón hafnar því að ástæða afsagnarinnar hafi verið fyrrgreint erindi. Hann segist orðinn þreyttir eftir að hafa verið lengi á sveitastjórnarvettvangnum.
Fjarðabyggð Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Tengdar fréttir Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23