Bað sjö ára dóttur sína um að leikstýra fyrir sig Máni Snær Þorláksson skrifar 22. febrúar 2023 10:30 Macklemore bað dóttur sína um að leikstýra næsta tónlistarmyndbandi sínu. Getty/Paras Griffin Rapparinn Macklemore ákvað að spyrja dóttur sína hvort hún væri til í að leikstýra myndbandinu við nýjasta lagið sitt, No Bad Days. Lagið er á nýrri plötu rapparans sem kemur út þann þriðja mars næstkomandi. Macklemore birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í því á hann í samræðum við sjö ára dóttur sína, Sloane. „Ég er smá stressaður að spyrja þig að þessu ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir hann í upphafi myndbandsins. Þá segist hann hafa verið hrifin af því hvað dóttir hans var dugleg þegar þau unnu saman síðast. Hún hjálpaði honum við gerð fatalínunnar Bogey Boys. „ Ég gjörsamlega elska stílinn þínn,“ segir hann í myndbandinu. „Ég er búinn að vera að reyna að finna tónlistarmyndband fyrir No Bad Days. Klikkuð hugmynd, ef þú vilt þetta ekki þá þurfum við ekki að gera þetta. Mig vantar leikstjóra og ég var að hugsa, hvað ef þú leikstýrir tónlistarmyndbandinu?“ Sloane kinkar kolli og svo fallast feðginin í arma. „Þýðir þetta já?“ spyr Macklemore dóttur sína í kjölfarið. „Þetta þýðir já,“ svarar hún svo. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @macklemore Tónlist Bandaríkin Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Sjá meira
Macklemore birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í því á hann í samræðum við sjö ára dóttur sína, Sloane. „Ég er smá stressaður að spyrja þig að þessu ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir hann í upphafi myndbandsins. Þá segist hann hafa verið hrifin af því hvað dóttir hans var dugleg þegar þau unnu saman síðast. Hún hjálpaði honum við gerð fatalínunnar Bogey Boys. „ Ég gjörsamlega elska stílinn þínn,“ segir hann í myndbandinu. „Ég er búinn að vera að reyna að finna tónlistarmyndband fyrir No Bad Days. Klikkuð hugmynd, ef þú vilt þetta ekki þá þurfum við ekki að gera þetta. Mig vantar leikstjóra og ég var að hugsa, hvað ef þú leikstýrir tónlistarmyndbandinu?“ Sloane kinkar kolli og svo fallast feðginin í arma. „Þýðir þetta já?“ spyr Macklemore dóttur sína í kjölfarið. „Þetta þýðir já,“ svarar hún svo. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @macklemore
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Sjá meira