Klæddi sig upp sem Halldór Benjamín á öskudaginn Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 09:59 Hér má sjá þá Konráð Jónsson og Halldór Benjamín - en hvor er hvað? Vísir/Konráð Jónsson/Vilhelm Þó svo að öskudagurinn sé hvað mest fyrir krakkana þá tekur að sjálfsögðu mikið af fullorðnu fólki þátt í hátíðarhöldunum. Lögmaðurinn Konráð Jónsson er einn þeirra sem tók þátt en hann fékk innblástur frá kjaradeilunni fyrir sinn búning. „Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“ Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
„Ég var alltaf að bíða eftir því að eitthvað barn myndi taka þetta lúkk en ég sá það aldrei svo ég ákvað bara að gera þetta sjálfur,“ segir Konráð sem ákvað að klæða sig upp sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í gær. Halldór Benjamín hefur vakið töluverða athygli fyrir útlit sitt að undanförnu. Útlitið hefur ekki farið framhjá Konráði sem sá sér leik á borði fyrir öskudaginn. „Ég bara sá þessar myndir af Halldóri, þetta mótíf sem hann var að vinna með, sem var kaffibolli, týpujakki og úfið hár,“ segir Konráð í samtali við fréttastofu. „Mér fannst þetta skemmtilegt og auðvelt í framkvæmd. Þannig ég ákvað bara að kýla á þetta og gera þetta sjálfur. Mér datt í hug fyrst að láta son minn gera þetta en hann er fimm ára svo ég hætti við það.“ View this post on Instagram A post shared by Konráð Jónsson (@excelpabbi) Konráð segir búninginn hafa vakið lukku í gær: „Þetta virtist hitta í mark hjá fólki, það virtist ná að tengja við þetta. Þetta var frekar auðvelt í framkvæmd, finna bara einhvern öðruvísi jakka, hárkollu og kaffibolla og glotta aðeins – þá var þetta bara komið.“ Þá segir hann að enginn hafi verið í vafa um það hver hann átti að vera. „Það var enginn sem fattaði þetta ekki strax.“
Öskudagur Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Grín og gaman Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira