Rashford fær markið skráð á sig eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 09:05 Marcus Rashford fagnar með knattspyrnustjórnaum Erik ten Hag í leikslok á Wembley í gær. AP/Scott Heppell Marcus Rashford skoraði eftir allt saman í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær þegar Manchester United tryggði sér fyrsta titilinn í sex ár með 2-0 sigri á Newcastle á Wembley. Seinna mark United sem var skráð fyrst á Marcus Rashford og svo breytt í sjálfsmark hefur nú aftur verið skráð á enska landsliðsframherjann. Rashford's strike was initially given as an own goal #mufc https://t.co/dSS8vVkQn3— Man United News (@ManUtdMEN) February 27, 2023 Skot Rashford hafði viðkomu í Sven Botman, varnarmanni Newcastle, og fór þaðan yfir Loris Karius í markið. Botman endaði því leikinn með sjálfsmark en nú tæpum sólarhringi seinna er hann laus við þá skömm. Markanefnd ensku deildakeppninnar hefur nefnilega fundað og komist að þeirri niðurstöðu að Rashford eigi að fá markið. Um leið fær Wout Weghorst skráða á sig stoðsendingu. Rashford sjálfur var fullviss um að hann ætti markið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er því 25. markið hans Rashford á tímabilinu en hann hefur skorað sautján mörk í síðustu nítján leikjum eða síðan hann kom heim af HM í Katar þar sem hann fann skotskóna. Rashford gæti orðið fyrsti leikmaður Manchester United til að skora þrjátíu mörk á tímabili síðan að Robin van Persie náði því 2012-13 tímabilið. A moment you dream of all your life! Scoring for the club, you support in a cup final That one is for the fans pic.twitter.com/TeEafl2ldg— Marcus Rashford (@MarcusRashford) February 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Seinna mark United sem var skráð fyrst á Marcus Rashford og svo breytt í sjálfsmark hefur nú aftur verið skráð á enska landsliðsframherjann. Rashford's strike was initially given as an own goal #mufc https://t.co/dSS8vVkQn3— Man United News (@ManUtdMEN) February 27, 2023 Skot Rashford hafði viðkomu í Sven Botman, varnarmanni Newcastle, og fór þaðan yfir Loris Karius í markið. Botman endaði því leikinn með sjálfsmark en nú tæpum sólarhringi seinna er hann laus við þá skömm. Markanefnd ensku deildakeppninnar hefur nefnilega fundað og komist að þeirri niðurstöðu að Rashford eigi að fá markið. Um leið fær Wout Weghorst skráða á sig stoðsendingu. Rashford sjálfur var fullviss um að hann ætti markið eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta er því 25. markið hans Rashford á tímabilinu en hann hefur skorað sautján mörk í síðustu nítján leikjum eða síðan hann kom heim af HM í Katar þar sem hann fann skotskóna. Rashford gæti orðið fyrsti leikmaður Manchester United til að skora þrjátíu mörk á tímabili síðan að Robin van Persie náði því 2012-13 tímabilið. A moment you dream of all your life! Scoring for the club, you support in a cup final That one is for the fans pic.twitter.com/TeEafl2ldg— Marcus Rashford (@MarcusRashford) February 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Jorge Costa látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira