Liðsfélagi Arons dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að eyðileggja hornfána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 16:32 Yankuba Minteh fagnar marki með OB Odense en hann er mikill skaphundur. Getty/Lars Ronbog Liðsfélagi Arons Elísar Þrándarsonar hjá Odense Boldklub missti stjórn á skapi sínu í síðasta leik og það hefur sínar afleiðingar. Yankuba Minteh fékk tveggja leikbann í dönsku deildinni eftir framkomu sína í leiknum á móti Nordsjælland á föstudaginn var. Mere nedtur for Minteh - og OB: To spilledages karantæne for knækket hjørneflag https://t.co/rFEZ5bquGT#sportfyn— Sport Fyn (@sportfyn) February 28, 2023 Minteh eyðilagði hornfánann á vellinum þegar hann fór af velli. Hann var tekinn af velli á 75. mínútu leiksins og lét pirring sinn bitna á hornfánanum.Aron Elís og félagar töpuðu leiknum 4-2. Minteh lenti líka í vandræðum um miðjan febrúar þegar hann var settur í agabann hjá félaginu. Hann missti af einum leik en var mættur aftur í síðustu umferð. Minteh fékk nítján refsistig fyrir meðferðina á hornfánum og var til viðbótar búinn að vinna sér inn átján refsistig til viðbótar. Hann er enn bara átján ára gamall og efnilegur fótboltamaður. Hann þarf að fara að ná tökum á skapinu ef hann ætlar að ná lengra í boltanum. Another blow for Minteh Scorpions & Odense Boldklub young star Yankuba Minteh has been suspended for 2 league games by the Danish FA. This came after a video review show Minteh angrily kicking and breaking a corner flag after being substituted out in his team s last game pic.twitter.com/wmdOmIIxt0— Foday Manneh (@foday_manneh_) February 28, 2023 Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Yankuba Minteh fékk tveggja leikbann í dönsku deildinni eftir framkomu sína í leiknum á móti Nordsjælland á föstudaginn var. Mere nedtur for Minteh - og OB: To spilledages karantæne for knækket hjørneflag https://t.co/rFEZ5bquGT#sportfyn— Sport Fyn (@sportfyn) February 28, 2023 Minteh eyðilagði hornfánann á vellinum þegar hann fór af velli. Hann var tekinn af velli á 75. mínútu leiksins og lét pirring sinn bitna á hornfánanum.Aron Elís og félagar töpuðu leiknum 4-2. Minteh lenti líka í vandræðum um miðjan febrúar þegar hann var settur í agabann hjá félaginu. Hann missti af einum leik en var mættur aftur í síðustu umferð. Minteh fékk nítján refsistig fyrir meðferðina á hornfánum og var til viðbótar búinn að vinna sér inn átján refsistig til viðbótar. Hann er enn bara átján ára gamall og efnilegur fótboltamaður. Hann þarf að fara að ná tökum á skapinu ef hann ætlar að ná lengra í boltanum. Another blow for Minteh Scorpions & Odense Boldklub young star Yankuba Minteh has been suspended for 2 league games by the Danish FA. This came after a video review show Minteh angrily kicking and breaking a corner flag after being substituted out in his team s last game pic.twitter.com/wmdOmIIxt0— Foday Manneh (@foday_manneh_) February 28, 2023
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira