Gamla lið Gunnhildar breytir buxum vegna blæðinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 12:01 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sést hér í alhvíta búningnum í leik með Orlando Pride liðinu. Getty/Howard Smith Orlando Pride er fyrsta félagið í bandarísku NWSL-deildinni sem tekur tillit til tíðarhrings leikmanna liðsins. Pride liðið, sem er gamla félag íslensku landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttir, kynnti í gær nýja búning félagsins sem er með dökkar stuttbuxur. View this post on Instagram A post shared by Women's Health (@womenshealthmag) Liðið hefur vanalega spilað í hvítum buxum en ákvað að breyta litnum til að minnka áhyggjur leikmanna þegar þær eru á blæðingum. Ástæðan er sögð vera til að láta leikmönnum líða betur og auka sjálfstraust þeirra á tíðahringnum. „Við verðum að losna við skömmina í tengslum við heilsufar kvenna sem og varðandi blæðingar kvenna, kynsegin íþróttafólks og kynskiptinga ef við ætlum að hámarka frammistöðu og auk aðgengi að íþróttinni,“ sagði Haley Carter, framkvæmdastjóri Orlando Pride. „Ég er stolt að vera hluti af félagi sem gerir svona litla en gríðarlega áhrifamikla breytingu þegar kemur að bæði atvinnumönnum og yngri leikmönnum félagsins. Reynsla leikmanna, öryggistilfinning og þægindi sem leikmenn upplifa að spila fyrir Orlando Pride er alltaf í forgangi hjá okkur,“ sagði Haley. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Pride liðið, sem er gamla félag íslensku landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttir, kynnti í gær nýja búning félagsins sem er með dökkar stuttbuxur. View this post on Instagram A post shared by Women's Health (@womenshealthmag) Liðið hefur vanalega spilað í hvítum buxum en ákvað að breyta litnum til að minnka áhyggjur leikmanna þegar þær eru á blæðingum. Ástæðan er sögð vera til að láta leikmönnum líða betur og auka sjálfstraust þeirra á tíðahringnum. „Við verðum að losna við skömmina í tengslum við heilsufar kvenna sem og varðandi blæðingar kvenna, kynsegin íþróttafólks og kynskiptinga ef við ætlum að hámarka frammistöðu og auk aðgengi að íþróttinni,“ sagði Haley Carter, framkvæmdastjóri Orlando Pride. „Ég er stolt að vera hluti af félagi sem gerir svona litla en gríðarlega áhrifamikla breytingu þegar kemur að bæði atvinnumönnum og yngri leikmönnum félagsins. Reynsla leikmanna, öryggistilfinning og þægindi sem leikmenn upplifa að spila fyrir Orlando Pride er alltaf í forgangi hjá okkur,“ sagði Haley.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira