Marsspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 3. mars 2023 06:02 Elsku Krabbinn minn, þú þarft svolítið að láta þig fljóta á því tímabili sem þú ert að fara inn í. Það virðist nefnilega allt smella og ganga betur ef þú hefur ekki puttana í því. Sjötti, sjöundi og áttundi mars eru lykildagar fyrir næsta mánuð. En á þeim tíma finnst þér þú tapa einhverju, en ef þú skoðar betur þá færðu tilbaka til þín miklu meira en þú missir. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ekki endurskoða líf þitt eins og „ég hefði nú ekki átt að gera þetta eða hitt,“ því þú ert á hárréttri tíðni við alheimsorkuna. Svo hættu að pikka í þig og brjóta sjálfan þig niður. Þú ættir að hafa tekið eftir því hversu mikið skýrari draumarnir þínir eru orðnir. Þú skalt líka taka eftir því að það eru til vökudraumar en sú tilfinning er eins og þú dettir aðeins út, en þá er verið að senda þér skilaboð. Það er jafnvel hægt að segja að þú verðir annars hugar og ef þú skoðar það orð þá ertu í sambandi við eigin undirvitund sálar þinnar. Þú ert búinn að vera og ert að fara í svo margt sem tengist andlegri orku þar sem þú lærir hvernig þú hefur margfalt betri tök á lífinu. Og ef þú vilt hundrað prósent kraft til þín, mér finnst reyndar orðið „power“ betra, þá er best að gera hlutina sjálfur, hvort sem þú hefur sterkt bakland eða ekki. Það eru svo óstjórnlegir og mikilfenglegir tímar sem þér verða færðir og það kemur út frá þeim aukna skilningi sem þú færð á hvað lífið er og hvernig þú stjórnar lífi þínu. Það er sérstaklega sterkt fulla tunglið þann sjöunda mars. Og þar sem þú ert sjöundi mánuðurinn og tölustafurinn þrír, sem er marsmánuður, kemur við sögu þá gæti þetta verið upphafið að merkilegri sköpun og andlegum þorsta. Hlutverk þitt í lífinu er að koma miklu til leiðar, bæði fyrir sjálfan þig og aðra. Það er í eðli þínu að hafa áhrif á samfélagið og þegar þú sérð að þessir töfrar eða galdrar eru þér meðfæddir, þarftu bara að opna vitund þína. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ekki endurskoða líf þitt eins og „ég hefði nú ekki átt að gera þetta eða hitt,“ því þú ert á hárréttri tíðni við alheimsorkuna. Svo hættu að pikka í þig og brjóta sjálfan þig niður. Þú ættir að hafa tekið eftir því hversu mikið skýrari draumarnir þínir eru orðnir. Þú skalt líka taka eftir því að það eru til vökudraumar en sú tilfinning er eins og þú dettir aðeins út, en þá er verið að senda þér skilaboð. Það er jafnvel hægt að segja að þú verðir annars hugar og ef þú skoðar það orð þá ertu í sambandi við eigin undirvitund sálar þinnar. Þú ert búinn að vera og ert að fara í svo margt sem tengist andlegri orku þar sem þú lærir hvernig þú hefur margfalt betri tök á lífinu. Og ef þú vilt hundrað prósent kraft til þín, mér finnst reyndar orðið „power“ betra, þá er best að gera hlutina sjálfur, hvort sem þú hefur sterkt bakland eða ekki. Það eru svo óstjórnlegir og mikilfenglegir tímar sem þér verða færðir og það kemur út frá þeim aukna skilningi sem þú færð á hvað lífið er og hvernig þú stjórnar lífi þínu. Það er sérstaklega sterkt fulla tunglið þann sjöunda mars. Og þar sem þú ert sjöundi mánuðurinn og tölustafurinn þrír, sem er marsmánuður, kemur við sögu þá gæti þetta verið upphafið að merkilegri sköpun og andlegum þorsta. Hlutverk þitt í lífinu er að koma miklu til leiðar, bæði fyrir sjálfan þig og aðra. Það er í eðli þínu að hafa áhrif á samfélagið og þegar þú sérð að þessir töfrar eða galdrar eru þér meðfæddir, þarftu bara að opna vitund þína. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira