Sandra leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2023 12:55 Sandra Sigurðardóttir er hætt. vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. „Jæja..Eftir miklar vangaveltur, andvökunætur og allskonar pælingar hef ég tekið þá ákvörðun að leggja skóna og hanskana á hilluna! Ákvörðunin er mjög svo erfið, ein sú erfiðasta sem ég hef tekið en að sama skapi er hún góð. Ég er gríðarlega stolt af því sem ég hef áorkað á mínum ferli, bæði sem einstaklingur og með mínum liðum!“ skrifaði Sandra á Instagram. „Ég er þakklát fyrir allar þær dýrmætu stundir og ævintýri sem ég hef upplifað, þau hlutverk sem ég hef fengið, fyrir alla þá sem ég hef unnið með á einn eða annan hátt, þann dýrmæta vinskap sem hefur myndast og fylgir mér að eilífu og fyrir allan þann stuðning sem ég hef fengið frá fólkinu mínu öllu - við ykkur segi ég TAKK! Ég hlakka til að byrja næsta kafla í mínu lífi og takast á við þau ævintýri sem bíða mín! Takk fyrir mig!“ View this post on Instagram A post shared by Sandra Sigurdardottir (@sandrasig) Sandra, sem er 36 ára, lék einn af þremur leikjum Íslands á Pinatar mótinu á Spáni í síðasta mánuði. Hún lék alls 49 landsleiki, þar af alla þrjá leiki íslenska liðsins á EM síðasta sumar. Sandra lék 331 leik í efstu deild á Íslandi fyrir Þór/KA/KS, Stjörnuna og Val og skoraði eitt mark. Hún varð sex sinnum Íslandsmeistari með Val og Stjörnunni og fjórum sinnum bikarmeistari. Þá lék hún eitt tímabil í Svíþjóð með Jitex. Í fyrra, á sínu síðasta tímabili, varð Sandra tvöfaldur meistari með Val, spilaði frábærlega með íslenska landsliðinu og var á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Besta deild kvenna Valur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
„Jæja..Eftir miklar vangaveltur, andvökunætur og allskonar pælingar hef ég tekið þá ákvörðun að leggja skóna og hanskana á hilluna! Ákvörðunin er mjög svo erfið, ein sú erfiðasta sem ég hef tekið en að sama skapi er hún góð. Ég er gríðarlega stolt af því sem ég hef áorkað á mínum ferli, bæði sem einstaklingur og með mínum liðum!“ skrifaði Sandra á Instagram. „Ég er þakklát fyrir allar þær dýrmætu stundir og ævintýri sem ég hef upplifað, þau hlutverk sem ég hef fengið, fyrir alla þá sem ég hef unnið með á einn eða annan hátt, þann dýrmæta vinskap sem hefur myndast og fylgir mér að eilífu og fyrir allan þann stuðning sem ég hef fengið frá fólkinu mínu öllu - við ykkur segi ég TAKK! Ég hlakka til að byrja næsta kafla í mínu lífi og takast á við þau ævintýri sem bíða mín! Takk fyrir mig!“ View this post on Instagram A post shared by Sandra Sigurdardottir (@sandrasig) Sandra, sem er 36 ára, lék einn af þremur leikjum Íslands á Pinatar mótinu á Spáni í síðasta mánuði. Hún lék alls 49 landsleiki, þar af alla þrjá leiki íslenska liðsins á EM síðasta sumar. Sandra lék 331 leik í efstu deild á Íslandi fyrir Þór/KA/KS, Stjörnuna og Val og skoraði eitt mark. Hún varð sex sinnum Íslandsmeistari með Val og Stjörnunni og fjórum sinnum bikarmeistari. Þá lék hún eitt tímabil í Svíþjóð með Jitex. Í fyrra, á sínu síðasta tímabili, varð Sandra tvöfaldur meistari með Val, spilaði frábærlega með íslenska landsliðinu og var á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins.
Besta deild kvenna Valur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira