Keflavík hafði betur í níu marka leik | Njarðvík vann öruggan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2023 23:00 Keflvíkingar unnu sigur í ótrúlegum leik í Lengjubikarnum í kvöld. Vísir/Diegó Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík vann 5-4 útisigur gegn Fjölni í riðli 4, Fylkir vann 2-1 sigur gegn Þrótti R. í sama riðli og í riðli 3 vann Njarðvík öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Það voru þeir Jordan Smylie og Sindri Þór Guðmundsson sem sáu um markaskorun Keflvíkinga í fyrri hálfleik eftir að Bjarni Gunnarsson hafði komið Fjölnismönnum í forystu snemma leiks. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Jóhann Þór Arnarsson og Sami Kamel bættu svo sínu markinu hver við fyrir Keflavík í síðari hálfleik og breyttu stöðunni í 5-1. Fjölnismenn gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn niður í 5-4 með mörkum frá Júlíusi Mar Júlíussyni, Árna Steini Sigursteinssyni og Arnari Ragnars Guðjohnsen, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð 5-4 sigur Keflvíkinga. Þá skoruðu þeir Benedikt Darius Garðarsson og Pétur Bjarnason mörk Fylkismanna er liðið vann 2-1 sigur gegn Þrótti. Guðmundur Axel Hilmarsson skoarði mark Þróttara. Að lokum sákoruðu þeir Rafael Alexandre Romao Victor og Oumar Diouck tvö mörk hvor fyrir Njarðvíkinga eftir að Patrekur Orri Guðjónsson hafði komið Aftureldingu í forystu um miðjan fyrri hálfleikinn. Keflavík ÍF Fjölnir UMF Njarðvík Fylkir Afturelding Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Það voru þeir Jordan Smylie og Sindri Þór Guðmundsson sem sáu um markaskorun Keflvíkinga í fyrri hálfleik eftir að Bjarni Gunnarsson hafði komið Fjölnismönnum í forystu snemma leiks. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Jóhann Þór Arnarsson og Sami Kamel bættu svo sínu markinu hver við fyrir Keflavík í síðari hálfleik og breyttu stöðunni í 5-1. Fjölnismenn gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn niður í 5-4 með mörkum frá Júlíusi Mar Júlíussyni, Árna Steini Sigursteinssyni og Arnari Ragnars Guðjohnsen, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð 5-4 sigur Keflvíkinga. Þá skoruðu þeir Benedikt Darius Garðarsson og Pétur Bjarnason mörk Fylkismanna er liðið vann 2-1 sigur gegn Þrótti. Guðmundur Axel Hilmarsson skoarði mark Þróttara. Að lokum sákoruðu þeir Rafael Alexandre Romao Victor og Oumar Diouck tvö mörk hvor fyrir Njarðvíkinga eftir að Patrekur Orri Guðjónsson hafði komið Aftureldingu í forystu um miðjan fyrri hálfleikinn.
Keflavík ÍF Fjölnir UMF Njarðvík Fylkir Afturelding Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira