Tryggvi og félagar unnu óvæntan sigur gegn Barcelona Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2023 22:26 Tryggvi Snær Hlinason treður boltanum með tilþrifum í leiknum við heims- og Evrópumeistara Spánar á dögunum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og unnu afar óvæntan tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Barcelona í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 85-83. Fyrir leik kvöldsins sat Barcelona í öðru sæti spænsku deildarinnar með 34 stig, jafn mörg og topplið Real Madrid. Börsungar hefðu því komið sér á topp deildarinnar með sigri, en Tryggvi og félagar sátu í 14. sæti, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið. Leikurinn tafðist nokkuð lengi þar sem gera þurfti hlé vegna tæknilegra örðuleika snemma í fyrsta leikhluta. El partido que disputan @CasademontZGZ y @FCBbasket se encuentra detenido por problemas técnicos en los marcadores (m. 5, 6-4).#LigaEndesa— Liga Endesa (@ACBCOM) March 4, 2023 Því var þó kippt í lag og leikurinn gat haldið áfram. Tryggvi og félagar byrjuðu betur og leiddu með sjö stigum að fyrsta leikhluta loknum, en liðið stakk af í öðrum leikhluta og fór með 22 stiga forskot inn í hálfleikshléið, staðan 46-24. Heimamenn í Zaragoza náðu mest 25 stiga forskoti í þriðja leikhluta, en Börsungar bitu frá sér og minnkuðu muninn niður í 15 stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Ekki tókst gestunum þó að brúa bilið í fjórða leikhluta og Zaragoza vann að lokum virkilega sterkan tveggja stiga sigur, 85-83. Tryggvi átti fínan leik fyrir Zaragoza í kvöld og skoraði níu stig ásamt því að taka sjö fráköst. Þrátt fyrir sigurinn situr liðið enn í 14. sæti, nú með 14 stig og sex stigum fyrir ofan fallsvæðið. Spænski körfuboltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins sat Barcelona í öðru sæti spænsku deildarinnar með 34 stig, jafn mörg og topplið Real Madrid. Börsungar hefðu því komið sér á topp deildarinnar með sigri, en Tryggvi og félagar sátu í 14. sæti, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið. Leikurinn tafðist nokkuð lengi þar sem gera þurfti hlé vegna tæknilegra örðuleika snemma í fyrsta leikhluta. El partido que disputan @CasademontZGZ y @FCBbasket se encuentra detenido por problemas técnicos en los marcadores (m. 5, 6-4).#LigaEndesa— Liga Endesa (@ACBCOM) March 4, 2023 Því var þó kippt í lag og leikurinn gat haldið áfram. Tryggvi og félagar byrjuðu betur og leiddu með sjö stigum að fyrsta leikhluta loknum, en liðið stakk af í öðrum leikhluta og fór með 22 stiga forskot inn í hálfleikshléið, staðan 46-24. Heimamenn í Zaragoza náðu mest 25 stiga forskoti í þriðja leikhluta, en Börsungar bitu frá sér og minnkuðu muninn niður í 15 stig áður en komið var að lokaleikhlutanum. Ekki tókst gestunum þó að brúa bilið í fjórða leikhluta og Zaragoza vann að lokum virkilega sterkan tveggja stiga sigur, 85-83. Tryggvi átti fínan leik fyrir Zaragoza í kvöld og skoraði níu stig ásamt því að taka sjö fráköst. Þrátt fyrir sigurinn situr liðið enn í 14. sæti, nú með 14 stig og sex stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira