Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2023 17:02 Jürgen Klopp lét stuðningsmanninn heyra það eftir að sá hafði verið nálægt því að valda meiðslum hjá Andy Robertson. Getty/Robbie Jay Barratt Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Unglingurinn reitti meðal annars Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, til mikillar reiði þegar hann óð inn á völlinn og rann á skoska bakvörðinn Andy Robertson. Leikmaðurinn greip um ökkla sinn og virtist þjáður, og jós Klopp úr skálum reiði sinnar þegar unglingurinn var leiddur framhjá honum og í burtu af vellinum. Liverpool gaf út í dag að þegar í stað hæfist rannsókn á atvikinu svo hægt væri að finna þann sem hljóp inn á völlinn í leyfisleysi, og að hann yrði settur í bann. Skömmu síðar kom svo fram í yfirlýsingu lögreglu að sextán ára drengur hefði verið handtekinn, og að lögreglan ynni með knattspyrnufélaginu Liverpool í málinu. Í yfirlýsingu Liverpool segir að ekkert afsaki svona ólíðandi og hættulega hegðun, og að félagið setji öryggi leikmanna, andstæðinga og stuðningsmanna í forgang. Klopp hafði haft margar ástæður til að gleðjast í seinni hálfleiknum í gær þegar lærisveinar hans skoruðu sex mörk eftir að hafa komist í 1-0 skömmu fyrir leikhlé. Atvikið sem nefnt er hér að ofan var það eina sem skyggði á gleðina en það gerðist eftir að Roberto Firmino skoraði sjöunda mark Liverpool á 88. mínútu. Robertson kláraði leikinn en hann lagði meðal annars upp fyrsta markið með frábærri sendingu á Cody Gakpo. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Unglingurinn reitti meðal annars Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, til mikillar reiði þegar hann óð inn á völlinn og rann á skoska bakvörðinn Andy Robertson. Leikmaðurinn greip um ökkla sinn og virtist þjáður, og jós Klopp úr skálum reiði sinnar þegar unglingurinn var leiddur framhjá honum og í burtu af vellinum. Liverpool gaf út í dag að þegar í stað hæfist rannsókn á atvikinu svo hægt væri að finna þann sem hljóp inn á völlinn í leyfisleysi, og að hann yrði settur í bann. Skömmu síðar kom svo fram í yfirlýsingu lögreglu að sextán ára drengur hefði verið handtekinn, og að lögreglan ynni með knattspyrnufélaginu Liverpool í málinu. Í yfirlýsingu Liverpool segir að ekkert afsaki svona ólíðandi og hættulega hegðun, og að félagið setji öryggi leikmanna, andstæðinga og stuðningsmanna í forgang. Klopp hafði haft margar ástæður til að gleðjast í seinni hálfleiknum í gær þegar lærisveinar hans skoruðu sex mörk eftir að hafa komist í 1-0 skömmu fyrir leikhlé. Atvikið sem nefnt er hér að ofan var það eina sem skyggði á gleðina en það gerðist eftir að Roberto Firmino skoraði sjöunda mark Liverpool á 88. mínútu. Robertson kláraði leikinn en hann lagði meðal annars upp fyrsta markið með frábærri sendingu á Cody Gakpo.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira