Hvert er vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 13:00 Darwin Nunez fagnar fimmta markið Liverpool á móti Manchester United en Diogo Dalot liggur bugaður inn í markrinu. Getty/Peter Byrne Liverpool vann 7-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og tapleikirnir verða ekki mikið vandræðalegri fyrir lið. Manchester United hefur aldrei tapað stærra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ekki tapað stærra eftir seinni heimsstyrjöld. Þetta gerði liðið eftir að vera nýbúið að vinna sinn fyrsta titil í sex ár og stuðningsmenn félagsins voru farnir að láta aftur í sér heyra eftir slök ár á undan. Enn verra er að tapa síðan svona á móti Liverpool-liðinu sem hefur verið í tómu tjóni í allan vetur og fékk meðal annars á sig fimm mörk á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. Liverpool menn skoruðu sex mörk í seinni hálfleiknum þar sem algjört karakterleysi í liði Manchester United hneykslaði marga, þar á meðal hollenska knattspyrnustjóra þess Erik ten Hag. En er þetta mögulega vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Það eru auðvitað nokkur tilkölluð þegar kemur að því að stórlið eru að fá mikinn skell á stóra sviðinu. Vísi langar að kanna hug lesenda sinna varðandi það hver af eftirtöldum töpum séu þau vandræðalegustu hjá bestu fótboltaliðum heims. Vandræðalegustu töp fótboltans undanfarin fimmtán ár: 0-7 tap Manchester United á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2023 0-4 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2022 2-8 tap Barcelona á móti Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2020 2-7 tap Tottenam á móti Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2019 1-6 tap Paris Saint Germain á móti Barcelona í seinni leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2017 2-8 tap Arsenal á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni 2011 1-7 tap Brasilíu á heimavelli á móti Þýskalandi i undanúrslitum HM 2014 1-5 tap Spánar á móti Hollandi í riðlakeppni HM 2014 1-6 tap Manchester United á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni 2011 2-6 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2009 Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Manchester United hefur aldrei tapað stærra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og ekki tapað stærra eftir seinni heimsstyrjöld. Þetta gerði liðið eftir að vera nýbúið að vinna sinn fyrsta titil í sex ár og stuðningsmenn félagsins voru farnir að láta aftur í sér heyra eftir slök ár á undan. Enn verra er að tapa síðan svona á móti Liverpool-liðinu sem hefur verið í tómu tjóni í allan vetur og fékk meðal annars á sig fimm mörk á móti Real Madrid í Meistaradeildinni á dögunum. Liverpool menn skoruðu sex mörk í seinni hálfleiknum þar sem algjört karakterleysi í liði Manchester United hneykslaði marga, þar á meðal hollenska knattspyrnustjóra þess Erik ten Hag. En er þetta mögulega vandræðalegasta tapið í fótboltaheiminum síðustu ár? Það eru auðvitað nokkur tilkölluð þegar kemur að því að stórlið eru að fá mikinn skell á stóra sviðinu. Vísi langar að kanna hug lesenda sinna varðandi það hver af eftirtöldum töpum séu þau vandræðalegustu hjá bestu fótboltaliðum heims. Vandræðalegustu töp fótboltans undanfarin fimmtán ár: 0-7 tap Manchester United á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni 2023 0-4 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2022 2-8 tap Barcelona á móti Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2020 2-7 tap Tottenam á móti Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2019 1-6 tap Paris Saint Germain á móti Barcelona í seinni leik í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2017 2-8 tap Arsenal á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni 2011 1-7 tap Brasilíu á heimavelli á móti Þýskalandi i undanúrslitum HM 2014 1-5 tap Spánar á móti Hollandi í riðlakeppni HM 2014 1-6 tap Manchester United á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni 2011 2-6 tap Real Madrid á heimavelli á móti Barcelona í spænsku deildinni 2009
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira