Tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2023 12:31 Ragnar Þór Ingólfsson og Elva Hrönn Hjartardóttir sækjast eftir því að verða formenn VR næstu tvö árin. Grafík/Hjalti Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til embættis formanns ásamt honum mæta í beina útsendingu í Pallborðinu með Heimi Má Péturssyni fréttamanni klukkan tvö í dag. Kosning til formanns og stjórnar VR hefst á morgun. Auk formanns verður kosið um helming stjórnar VR eða sjö aðalfulltrúa og tvo varamenn. Fjórtán manns sitja í stjórn VR auk formanns og er kosið um helming stjórnarsæta hverju sinni til tveggja ára. Mesta athyglin beinist þó að formannskjörinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ragnar Þór fær mótframboð í embætti formanns frá því hann var fyrst kjörinn árið 2017. Helga Guðrún Jónasdóttir bauð sig fram gegn honum árið 2021 og hafði Ragnar Þór betur með rétt ríflega 63 prósentum atkvæða. Elva Hrönn hefur starfað sem sérfræðingur á þróunarsviði VR frá lokum árs 2019. Í kosningasíðu VR segir að helstu áherslur hennar séu meðal annars að endurheimta stöðu VR sem leiðandi afls í allri umræðu um jafnrétti og mannréttindi. Hún vilji beita sér fyrir öflugri kjara- og réttindabaráttu sem leiði af sér réttlátan og öruggan vinnumarkað fyrir alla. Ragnar Þór vill meðal annars fylgja eftir kröfugerð VR í yfirstandandi kjarasamningum þar sem helstu áherslur væru fjögurra daga vinnuvika (32 stundir), útvíkkun á veikindarétti, 30 daga orlof, atvinnulýðræði og auknar kjarabóta til millitekjuhópa. Formanns- og stjórnarkjör hefst á heimasíður VR klukkan níu í fyrramálið og stendur til hádegis miðvikudaginn 15. mars. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan 14:00. Þátturinn verður aðgengilegur á Vísi í heild sinni fljótlega að lokinni útsendingu. Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Auk formanns verður kosið um helming stjórnar VR eða sjö aðalfulltrúa og tvo varamenn. Fjórtán manns sitja í stjórn VR auk formanns og er kosið um helming stjórnarsæta hverju sinni til tveggja ára. Mesta athyglin beinist þó að formannskjörinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ragnar Þór fær mótframboð í embætti formanns frá því hann var fyrst kjörinn árið 2017. Helga Guðrún Jónasdóttir bauð sig fram gegn honum árið 2021 og hafði Ragnar Þór betur með rétt ríflega 63 prósentum atkvæða. Elva Hrönn hefur starfað sem sérfræðingur á þróunarsviði VR frá lokum árs 2019. Í kosningasíðu VR segir að helstu áherslur hennar séu meðal annars að endurheimta stöðu VR sem leiðandi afls í allri umræðu um jafnrétti og mannréttindi. Hún vilji beita sér fyrir öflugri kjara- og réttindabaráttu sem leiði af sér réttlátan og öruggan vinnumarkað fyrir alla. Ragnar Þór vill meðal annars fylgja eftir kröfugerð VR í yfirstandandi kjarasamningum þar sem helstu áherslur væru fjögurra daga vinnuvika (32 stundir), útvíkkun á veikindarétti, 30 daga orlof, atvinnulýðræði og auknar kjarabóta til millitekjuhópa. Formanns- og stjórnarkjör hefst á heimasíður VR klukkan níu í fyrramálið og stendur til hádegis miðvikudaginn 15. mars. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan 14:00. Þátturinn verður aðgengilegur á Vísi í heild sinni fljótlega að lokinni útsendingu.
Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira