Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:01 Verðlaunaleikmennirnir á HM í Katar voru þeir Lionel Messi (bestur), Enzo Fernandez (besti ungi leikmaðurinn), Emiliano Martinez (besti markvörður) og markakóngurinn Kylian Mbappe. Getty/Simon Bruty Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita. HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita.
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira