Áþekkt veður en hámarkshiti gæti komist yfir frostmark Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2023 07:12 Ferðamenn á Þingvöllum. Vísir/Vilhelm Reikna má með áþekku veðri í dag nema að hámarkshiti dagsins gæti sums staðar komist yfir frostmark, einkum sunntil á landinu. Frost verður þó almennt á bilinu þrjú til sextán stig. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði dálítil él fyrir austan, en annars víða bjart veður eða léttskýjað. „Seint á morgun, föstudag lítur út fyrir að úrkomubakki leggist yfir vestanvert landið og getur snjóað staðbundið allmikið. Líkur eru á að þessi snjókomubakki verði viðloðandi vestanvert landið fram eftir laugardegi, en færist síðan yfir á austur hluta landsins. Þannig að það lítur út fyrir að vetur konungur minni einnig á sig um vestanvert landið eftir langan þurrviðriskafla.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austlæg átt, 3-10 m/s, skýjað að mestu og sums staðar dálítil él, en 10-15 syðst um kvöldið og fer að snjóa suðvestantil. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á laugardag: Breytileg átt 3-10. Snjókoma um landið vestanvert, en annars yfirleitt úrkomulaust. Styttir upp vestantil um kvöldið en fer að snjóa á austurhelmingi landsins. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við suðurströndina til kvölds. Á sunnudag: Norðlæg átt víða 5-13. Dálítil él um landið austanvert, en léttskýjað á Suðvesturlandi. Frost 2 til 13 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt, yfirleitt léttskýjað og kalt. Á miðvikudag: Útlit fyrir austanátt með björtu veðri, en líku á éljum suðaustan- og austantil. Áfram talsvert frost. Veður Mest lesið Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Erlent Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Innlent Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Innlent Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Erlent Fleiri fréttir Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Skriðuhætta geti skapast á ólíklegum stöðum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði dálítil él fyrir austan, en annars víða bjart veður eða léttskýjað. „Seint á morgun, föstudag lítur út fyrir að úrkomubakki leggist yfir vestanvert landið og getur snjóað staðbundið allmikið. Líkur eru á að þessi snjókomubakki verði viðloðandi vestanvert landið fram eftir laugardegi, en færist síðan yfir á austur hluta landsins. Þannig að það lítur út fyrir að vetur konungur minni einnig á sig um vestanvert landið eftir langan þurrviðriskafla.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Austlæg átt, 3-10 m/s, skýjað að mestu og sums staðar dálítil él, en 10-15 syðst um kvöldið og fer að snjóa suðvestantil. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á laugardag: Breytileg átt 3-10. Snjókoma um landið vestanvert, en annars yfirleitt úrkomulaust. Styttir upp vestantil um kvöldið en fer að snjóa á austurhelmingi landsins. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við suðurströndina til kvölds. Á sunnudag: Norðlæg átt víða 5-13. Dálítil él um landið austanvert, en léttskýjað á Suðvesturlandi. Frost 2 til 13 stig, kaldast inn til landsins. Á mánudag og þriðjudag: Hæg breytileg átt, yfirleitt léttskýjað og kalt. Á miðvikudag: Útlit fyrir austanátt með björtu veðri, en líku á éljum suðaustan- og austantil. Áfram talsvert frost.
Veður Mest lesið Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Fötlun þýði ekki að börn njóti þess minna að róla og leika sér Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Erlent Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Innlent Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Innlent Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Erlent Fleiri fréttir Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Það versta yfirstaðið en veður áfram leiðinlegt á morgun Vaktin: Ekta sumarhret leikur landann grátt Skriðuhætta geti skapast á ólíklegum stöðum Sjá meira