Báðir synirnir í franska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 17:00 Lilian Thuram að fylgjast með leik hjá OGC Nice þar sem yngri sonur hans Khéphren spilar. Getty/John Berry Lilian Thuram getur verið stoltur af strákunum sínum því þeir eru báðir í nýjasta franska landsliðshópnum. Thuram spilaði á sínum tíma 142 leiki fyrir franska landsliðið og varð bæði heims- og Evrópumeistari með liðinu. Nice s Khéphren Thuram earns his first French national team call up.The 21-year-old joins his older brother Marcus, and now both of Lilian Thuram s sons will represent France pic.twitter.com/Kc4nIwEHHS— B/R Football (@brfootball) March 16, 2023 Hinn 21 árs gamli Khéphren Thuram var valinn í hópinn í fyrsta sinn en áður hafði eldri bróðir hans Marcus verið í liðinu. Khéphren spilar sem miðjumaður hjá Nice en hann er á sínu fjórða tímabili með liðinu. Marcus er fjórum árum eldri en hann spilar sem framherji eða vinstri kantmaður hjá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach. In 1998, Lilian Thuram won the World Cup with France.Now, both of his sons have been called up to the national team.Magnifique pic.twitter.com/3kDKHx3yEi— ESPN FC (@ESPNFC) March 16, 2023 Marcus hefur þegar leikið níu leiki með A-landsliði Frakka en hafði áður leikið fjörutíu leiki fyrir yngri landsliðin. Khéphren hafði leikið 43 leiki fyrir yngri landslið Frakka þar af tíu leiki fyrir 21 árs landsliðið. Lilian Thuram á báða strákana með fyrstu konu sinni Söndru en þeir komu í heiminn á Ítalíu þegar hann lék með Parma. - ! has called up three new Bleus for the first round of Euro 2024 qualifiers #FiersdetreBleus pic.twitter.com/5dT9CP44rU— French Team (@FrenchTeam) March 16, 2023 Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Thuram spilaði á sínum tíma 142 leiki fyrir franska landsliðið og varð bæði heims- og Evrópumeistari með liðinu. Nice s Khéphren Thuram earns his first French national team call up.The 21-year-old joins his older brother Marcus, and now both of Lilian Thuram s sons will represent France pic.twitter.com/Kc4nIwEHHS— B/R Football (@brfootball) March 16, 2023 Hinn 21 árs gamli Khéphren Thuram var valinn í hópinn í fyrsta sinn en áður hafði eldri bróðir hans Marcus verið í liðinu. Khéphren spilar sem miðjumaður hjá Nice en hann er á sínu fjórða tímabili með liðinu. Marcus er fjórum árum eldri en hann spilar sem framherji eða vinstri kantmaður hjá þýska liðinu Borussia Mönchengladbach. In 1998, Lilian Thuram won the World Cup with France.Now, both of his sons have been called up to the national team.Magnifique pic.twitter.com/3kDKHx3yEi— ESPN FC (@ESPNFC) March 16, 2023 Marcus hefur þegar leikið níu leiki með A-landsliði Frakka en hafði áður leikið fjörutíu leiki fyrir yngri landsliðin. Khéphren hafði leikið 43 leiki fyrir yngri landslið Frakka þar af tíu leiki fyrir 21 árs landsliðið. Lilian Thuram á báða strákana með fyrstu konu sinni Söndru en þeir komu í heiminn á Ítalíu þegar hann lék með Parma. - ! has called up three new Bleus for the first round of Euro 2024 qualifiers #FiersdetreBleus pic.twitter.com/5dT9CP44rU— French Team (@FrenchTeam) March 16, 2023
Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira