Samdi við Val og skoraði á móti KR í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2023 16:31 Haley Lanier Berg var fljót að opna markareikning sinn á Hlíðarenda. Instagram/@valurfotbolti Haley Lanier Berg spilar með Valskonum í Bestu deild kvenna í sumar og hún var ekki lengi að koma sér á blað. Íslandsmeistararnir sáu þessa 24 ára gömlu bandarísku stelpu opna markareikninginn sinn strax í fyrsta hálfleik í fyrsta leiknum. Haley lék sinn fyrsta leik með Val á móti KR í Lengjubikarnum og var búin að skora eftir aðeins nítján mínútna leik. Valur var 1-0 yfir í hálfleik en vann svo seinni hálfleikinn 7-1 þar sem þær Bryndís Arna Níelsdóttir (3 mörk), Anna Rakel Pétursdóttir, Lillý Rut Hlynsdóttir, Ásdís Karen Halldórsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru á skotskónum. Haley Berg kemur til Valsliðins frrá frá Nordsjælland í Danmörku þar sem hún lék í fyrra en áður var hún á mála hjá Houston Dash í bandarísku atvinnumannadeildinni. „Haley er klókur leikmaður sem getur leyst margar stöður framarlega á vellinum,“ segir í fréttum um hana á miðlum Vals. Haley er fædd í Texas fylki í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti) Besta deild kvenna Valur Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Íslandsmeistararnir sáu þessa 24 ára gömlu bandarísku stelpu opna markareikninginn sinn strax í fyrsta hálfleik í fyrsta leiknum. Haley lék sinn fyrsta leik með Val á móti KR í Lengjubikarnum og var búin að skora eftir aðeins nítján mínútna leik. Valur var 1-0 yfir í hálfleik en vann svo seinni hálfleikinn 7-1 þar sem þær Bryndís Arna Níelsdóttir (3 mörk), Anna Rakel Pétursdóttir, Lillý Rut Hlynsdóttir, Ásdís Karen Halldórsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru á skotskónum. Haley Berg kemur til Valsliðins frrá frá Nordsjælland í Danmörku þar sem hún lék í fyrra en áður var hún á mála hjá Houston Dash í bandarísku atvinnumannadeildinni. „Haley er klókur leikmaður sem getur leyst margar stöður framarlega á vellinum,“ segir í fréttum um hana á miðlum Vals. Haley er fædd í Texas fylki í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti)
Besta deild kvenna Valur Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira