Æfðu kjarnorkuárás á Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2023 09:04 Skammdrægt flugskeyti sem var skotið á loft í æfingum Norður-Kóreu fyrir kjarnorkuárás um helgina. AP/Norðurkóreska ríkisfréttastofan KCNA Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafði umsjón með æfingum hersins fyrir kjarnorkugagnárás á Suður-Kóreu um helgina. Yfirlýst markmið æfinganna var að slá ótta í brjóst fjandríkja landsins. Þau nýmæli voru á æfingunni að skammdrægum flugskeytum virðist hafa verið skotið úr niðurgröfnum skotbyrgjum. Hernaðarsérfræðingar segja að það geti hjálpað Norðurkóreumönnum í tilraunum þeirra með langdræg flugskeyti. Kim sást fylgjast með æfingunum með ungri dóttur sinni á myndum ríkisfjölmiðilsins. Kim hvatti herinn til að vera í viðbragðsstöðu fyrir kjarnorkugagnárás á hverri stundu. Sakaði hann óvini landsins um vaxandi yfirgang sem krefðist þess að Norður-Kórea legði aukinn kraft í kjarnavopnaáætlun sína, að því er segir í frétt Reuters. „Kjarnorkumáttur Norður-Kóreu mun fæla sterklega og hafa hemil á glannalegum aðgerðum og ögrunum óvinarins,“ sagði Kim. Stjórnvöld í Pjongjang eru afar ósátt við heræfingar nágranna sinna í suðri og bandalagsríkja þeirra og líta á þær sem undirbúning á innrás. Suður-Kórea og Bandaríkin hafa meðal annars staðið við æfingum í lofti og á legi. Í dag ætla sjóherir og landgöngulið landanna tveggja að æfa landgöngu saman í fyrsta skipti í fimm ár. Norður-Kórea Suður-Kórea Kjarnorka Hernaður Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Fleiri fréttir Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Sjá meira
Þau nýmæli voru á æfingunni að skammdrægum flugskeytum virðist hafa verið skotið úr niðurgröfnum skotbyrgjum. Hernaðarsérfræðingar segja að það geti hjálpað Norðurkóreumönnum í tilraunum þeirra með langdræg flugskeyti. Kim sást fylgjast með æfingunum með ungri dóttur sinni á myndum ríkisfjölmiðilsins. Kim hvatti herinn til að vera í viðbragðsstöðu fyrir kjarnorkugagnárás á hverri stundu. Sakaði hann óvini landsins um vaxandi yfirgang sem krefðist þess að Norður-Kórea legði aukinn kraft í kjarnavopnaáætlun sína, að því er segir í frétt Reuters. „Kjarnorkumáttur Norður-Kóreu mun fæla sterklega og hafa hemil á glannalegum aðgerðum og ögrunum óvinarins,“ sagði Kim. Stjórnvöld í Pjongjang eru afar ósátt við heræfingar nágranna sinna í suðri og bandalagsríkja þeirra og líta á þær sem undirbúning á innrás. Suður-Kórea og Bandaríkin hafa meðal annars staðið við æfingum í lofti og á legi. Í dag ætla sjóherir og landgöngulið landanna tveggja að æfa landgöngu saman í fyrsta skipti í fimm ár.
Norður-Kórea Suður-Kórea Kjarnorka Hernaður Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Fleiri fréttir Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Sjá meira