Hvorki leiðinlegt né lífsskerðing að velja umhverfisvænt Verma.is 20. mars 2023 10:16 Vörurnar frá Kinfill eru fallegar vörur sem njóta mikilla vinsælda á Verma.is „Fólk heldur oft að það þurfi að færa fórnir til að huga að umhverfinu en við viljum meina að það þurfi ekki að vera leiðinlegt né lífsskerðing að taka betri ákvarðanir með umhverfið í huga,“ segir Una einn eigandi Verma.is. Verma.is er lífsstílsverslun fyrir heimilið og umhverfið og býður umhverfisvænar vörur og fallegar gjafavörur. „Það er mikið til af flottum vörum og vörumerkjum sem leggja áherslu á umhverfismál og okkur finnst gaman að taka þátt í að varpa ljósi á hve einfalt það getur verið að velja betur, bæði fyrir okkur sjálf og umhverfið,“ segir Una. Hollenska merkið Combekk steypir potta og pönnur úr gömlum járnbrautarteinum og fangelsisrimlum. Vöruúrval Verma.is er fjölbreytt og má finna allt frá vatnsflöskum til pizzaofna á síðunni. Una segir vörumerkin sem seld eru í Verma nálgist umhverfismálin á ýmsan hátt, það geti verið í efnisvali, framleiðsluaðferðum, flutningsmáta, innihaldsefnum eða öðru. „Það er mjög fjölbreytt. Sumar vörurnar eru úr betri efnum, til dæmis úr vottaðri, lífrænni bómull. Sum vörumerki eru áfyllanleg eins og vörurnar frá Kinfill. Snyrtivörur og hreinsivörur eru til dæmis flestar yfir 90% vatn og það kostar mikið eldsneyti að flytja vatn milli landa með tilheyrandi kolefnisspori fyrir náttúruna. Vörurnar frá Kinfill eru vinsælar enda mjög spennandi og fallegar vörur sem hafa reynst einstaklega vel. Það er frábær leið til að vinna að betra umhverfi að selja áfyllingar sem fólk blandar sjálft í glerflöskur, sem sparar einnig umbúðanotkun. Hollenska merkið Combekk er einnig mjög vinsælt hjá okkur en það steypir potta og pönnur úr gömlum járnbrautarteinum og fangelsisrimlum sem búið er að bræða niður. Þarna er ekki verið að farga einhverju sem hægt er að nota áfram því stál og járn missa ekki eignileika sína þó það sé brætt aftur og aftur. Combekk nota einnig ILAG keramik-húð frá Sviss sem er án PFOA- og PFAS- efna en þau er oft að finna í húðuðum pönnum og pottum og slík efni geta verið hættuleg og heilsuspillandi. Combekk nota einnig ILAG keramik-húð frá Sviss sem er án PFOA- og PFAS- efna en þau er oft að finna í húðuðum pönnum og pottum og geta verið hættuleg og heilsuspillandi. Brot af því besta „Við viljum bjóða upp á brot af því besta og erum með mörg merki frá Skandinavíu en einnig frá Bandaríkjunum, Hollandi og Frakklandi. Við eigum í góðu samstarfi við Önnu Þórunni vöruhönnuð og höfum boðið upp á hennar vörur frá upphafi. Við stefnum á að auka úrvalið af íslenskri hönnun hjá okkur með tímanum. Úrvalið okkar er samansafn af vörum sem við erum sjálf ánægð með að nota,“ útskýrir Una en hún setti verslunina í loftið ásamt manni sínum Antoni og vini þeirra hjóna, Bjarka. „Við settum Verma.is í loftið fyrir einu og hálfu ári og höfum alltaf lagt áherslu á eins persónlega, hraða og góða þjónustu í gegnum netið og kostur er. Við erum í góðum samskiptum við viðskiptavini og hægt er að hafa samband við okkur gegnum síðuna, tölvupóst, á samfélagsmiðlum og í síma. Allar vörulýsingar eru á íslensku. Kaupferlið sjálft er mjög skýrt og viðskiptavinir geta fylgst með ferlinu, hvenær varan er afgreidd og send af stað og hvenær þau fá hana í hendur. Við bjóðum upp á að pakka inn í gjafapappír og merkja vöruna með skiptimiða ef óskað er.“ „Þá bjóðum við alltaf fría heimsendingu og samdægurs afgreiðslu pantana. Það fá allir sömu þjónustu hvar sem þeir búa á landinu.“ Hús og heimili Umhverfismál Tíska og hönnun Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira
Verma.is er lífsstílsverslun fyrir heimilið og umhverfið og býður umhverfisvænar vörur og fallegar gjafavörur. „Það er mikið til af flottum vörum og vörumerkjum sem leggja áherslu á umhverfismál og okkur finnst gaman að taka þátt í að varpa ljósi á hve einfalt það getur verið að velja betur, bæði fyrir okkur sjálf og umhverfið,“ segir Una. Hollenska merkið Combekk steypir potta og pönnur úr gömlum járnbrautarteinum og fangelsisrimlum. Vöruúrval Verma.is er fjölbreytt og má finna allt frá vatnsflöskum til pizzaofna á síðunni. Una segir vörumerkin sem seld eru í Verma nálgist umhverfismálin á ýmsan hátt, það geti verið í efnisvali, framleiðsluaðferðum, flutningsmáta, innihaldsefnum eða öðru. „Það er mjög fjölbreytt. Sumar vörurnar eru úr betri efnum, til dæmis úr vottaðri, lífrænni bómull. Sum vörumerki eru áfyllanleg eins og vörurnar frá Kinfill. Snyrtivörur og hreinsivörur eru til dæmis flestar yfir 90% vatn og það kostar mikið eldsneyti að flytja vatn milli landa með tilheyrandi kolefnisspori fyrir náttúruna. Vörurnar frá Kinfill eru vinsælar enda mjög spennandi og fallegar vörur sem hafa reynst einstaklega vel. Það er frábær leið til að vinna að betra umhverfi að selja áfyllingar sem fólk blandar sjálft í glerflöskur, sem sparar einnig umbúðanotkun. Hollenska merkið Combekk er einnig mjög vinsælt hjá okkur en það steypir potta og pönnur úr gömlum járnbrautarteinum og fangelsisrimlum sem búið er að bræða niður. Þarna er ekki verið að farga einhverju sem hægt er að nota áfram því stál og járn missa ekki eignileika sína þó það sé brætt aftur og aftur. Combekk nota einnig ILAG keramik-húð frá Sviss sem er án PFOA- og PFAS- efna en þau er oft að finna í húðuðum pönnum og pottum og slík efni geta verið hættuleg og heilsuspillandi. Combekk nota einnig ILAG keramik-húð frá Sviss sem er án PFOA- og PFAS- efna en þau er oft að finna í húðuðum pönnum og pottum og geta verið hættuleg og heilsuspillandi. Brot af því besta „Við viljum bjóða upp á brot af því besta og erum með mörg merki frá Skandinavíu en einnig frá Bandaríkjunum, Hollandi og Frakklandi. Við eigum í góðu samstarfi við Önnu Þórunni vöruhönnuð og höfum boðið upp á hennar vörur frá upphafi. Við stefnum á að auka úrvalið af íslenskri hönnun hjá okkur með tímanum. Úrvalið okkar er samansafn af vörum sem við erum sjálf ánægð með að nota,“ útskýrir Una en hún setti verslunina í loftið ásamt manni sínum Antoni og vini þeirra hjóna, Bjarka. „Við settum Verma.is í loftið fyrir einu og hálfu ári og höfum alltaf lagt áherslu á eins persónlega, hraða og góða þjónustu í gegnum netið og kostur er. Við erum í góðum samskiptum við viðskiptavini og hægt er að hafa samband við okkur gegnum síðuna, tölvupóst, á samfélagsmiðlum og í síma. Allar vörulýsingar eru á íslensku. Kaupferlið sjálft er mjög skýrt og viðskiptavinir geta fylgst með ferlinu, hvenær varan er afgreidd og send af stað og hvenær þau fá hana í hendur. Við bjóðum upp á að pakka inn í gjafapappír og merkja vöruna með skiptimiða ef óskað er.“ „Þá bjóðum við alltaf fría heimsendingu og samdægurs afgreiðslu pantana. Það fá allir sömu þjónustu hvar sem þeir búa á landinu.“
Hús og heimili Umhverfismál Tíska og hönnun Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira