Vill að Conte sé nákvæmari í gagnrýni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2023 12:31 Antonio Conte gagnrýndi Pierre Emile Höjbjerg og félaga hans harðlega eftir jafnteflið við Southampton. getty/Chloe Knott Pierre-Emile Höjberg, leikmaður Tottenham, vill að Antonio Conte, knattspyrnustjóri liðsins, skýri betur hvað hann átti við þegar hann úthúðaði öllu hjá Spurs í sannkallaðri eldræðu á blaðamannafundi eftir 3-3 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Conte fór mikinn á blaðamannafundinum og allt og allir tengdir Tottenham fengu það óþvegið. Hann sakaði leikmenn sína um að vera eigingjarna og sagði Tottenham hálf metnaðarlaust félag. „Gallinn er að enn og aftur sýndum við að við erum ekki lið. Ég sé eigingjarna leikmenn, ég sé leikmenn sem hjálpa ekki hvor öðrum og spila ekki af öllu hjarta,“ sagði Conte meðal annars. „Þeir spila ekki um neitt sem skiptir máli. Þeir vilja ekki spila undir pressu, þeir vilja ekki spila leiki þar sem mikið er undir. Það er auðveldara svona. Þetta er saga Tottenham: Sami eigandi í 20 ár en þeir hafa aldrei unnið neitt. Af hverju?“ Í samtali við Tipsbladet var hinn danski Höjberg spurður út í ummæli Contes. „Ég held við höfum öll séð þetta,“ sagði Höjberg. „Hann var opinn og heiðarlegur vegna þess að hann er ekki sáttur. Við höfum ekki náð úrslitunum sem liðið vill. En við erum enn þar sem við viljum vera í ensku úrvalsdeildinni. En þetta er erfitt.“ Höjberg skilur Conte ágætlega og vill gera betur en hefði kosið að stjórinn hefði verið nákvæmari í svörum. „Þú gerir það sem þú gerir til að gleðja hann. Ég veit að ég er heiðarlegur leikmaður sem gefur alltaf hundrað prósent,“ sagði Conte. „Ef þetta er eins og hann sér þetta þá þarf hann að vera aðeins nákvæmari í svörum til að leikmenn geti tekið þetta til sín.“ Fyrsti leikur Spurs eftir landsleikjahléið er gegn Everton mánudaginn 3. apríl. Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Conte fór mikinn á blaðamannafundinum og allt og allir tengdir Tottenham fengu það óþvegið. Hann sakaði leikmenn sína um að vera eigingjarna og sagði Tottenham hálf metnaðarlaust félag. „Gallinn er að enn og aftur sýndum við að við erum ekki lið. Ég sé eigingjarna leikmenn, ég sé leikmenn sem hjálpa ekki hvor öðrum og spila ekki af öllu hjarta,“ sagði Conte meðal annars. „Þeir spila ekki um neitt sem skiptir máli. Þeir vilja ekki spila undir pressu, þeir vilja ekki spila leiki þar sem mikið er undir. Það er auðveldara svona. Þetta er saga Tottenham: Sami eigandi í 20 ár en þeir hafa aldrei unnið neitt. Af hverju?“ Í samtali við Tipsbladet var hinn danski Höjberg spurður út í ummæli Contes. „Ég held við höfum öll séð þetta,“ sagði Höjberg. „Hann var opinn og heiðarlegur vegna þess að hann er ekki sáttur. Við höfum ekki náð úrslitunum sem liðið vill. En við erum enn þar sem við viljum vera í ensku úrvalsdeildinni. En þetta er erfitt.“ Höjberg skilur Conte ágætlega og vill gera betur en hefði kosið að stjórinn hefði verið nákvæmari í svörum. „Þú gerir það sem þú gerir til að gleðja hann. Ég veit að ég er heiðarlegur leikmaður sem gefur alltaf hundrað prósent,“ sagði Conte. „Ef þetta er eins og hann sér þetta þá þarf hann að vera aðeins nákvæmari í svörum til að leikmenn geti tekið þetta til sín.“ Fyrsti leikur Spurs eftir landsleikjahléið er gegn Everton mánudaginn 3. apríl.
Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira