Íhugar að setja mömmu sína á launaskrá Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 13:00 Söngvarinn Friðrik Dór tilkynnti að von væri á nýrri tónlist í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Vísir/Vilhelm „Nú fer hún að hætta í bankanum og þá þarf maður kannski bara að fara að setja hana á launaskrá. Svona fyrir að fylgjast með öllu og jafnvel „covera“ smá heima á vaktinni,“ segir Frikki Dór kíminn í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31
Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53