Ronaldo skoraði tvö og er nú sá landsleikjahæsti í sögunni Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 22:13 Cristiano Ronaldo hafði ærna ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er orðinn landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar en hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Portúgal gegn Lichtenstein í kvöld. Portúgal og Licthenstein eru í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en fyrirfram var búist við öruggum sigri heimamanna. Heimamenn ollu stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum. Þeir unnu þægilegan 4-0 sigur þó svo að forystan hafi aðeins verið 1-0 í hálfleik eftir mark Joao Cancelo. Cristiano Ronaldo sets a new world record with his 197th international appearance for Portugal! @selecaoportugal #EURO2024 pic.twitter.com/XIaI2onK9T— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 23, 2023 Bernando Silva bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks og síðan var komið að Ronaldo. Hann skoraði úr víti á 51. mínútu og bætti við öðru marki tólf mínútum síðar. Lokatölur 4-0 og Portúgal í efsta sæti riðilsins. Eftir leikinn er Ronaldo nú landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar, magnaður íþróttamaður. Ekki nóg með það heldur hefur hann skorað tuttugu ár í röð fyrir Portúgal. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 On the night he became the most capped international men s player of all time Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/gAr9K6pGlh— Match of the Day (@BBCMOTD) March 23, 2023 Í þriðja leik riðilsins gerðu Slóvakía og Lúxemborg 0-0 jafntefli og fara þau því bæði upp fyrir Ísland í töflunni. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira
Portúgal og Licthenstein eru í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en fyrirfram var búist við öruggum sigri heimamanna. Heimamenn ollu stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum. Þeir unnu þægilegan 4-0 sigur þó svo að forystan hafi aðeins verið 1-0 í hálfleik eftir mark Joao Cancelo. Cristiano Ronaldo sets a new world record with his 197th international appearance for Portugal! @selecaoportugal #EURO2024 pic.twitter.com/XIaI2onK9T— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) March 23, 2023 Bernando Silva bætti við öðru marki strax í upphafi síðari hálfleiks og síðan var komið að Ronaldo. Hann skoraði úr víti á 51. mínútu og bætti við öðru marki tólf mínútum síðar. Lokatölur 4-0 og Portúgal í efsta sæti riðilsins. Eftir leikinn er Ronaldo nú landsleikjahæsti knattspyrnumaður sögunnar, magnaður íþróttamaður. Ekki nóg með það heldur hefur hann skorað tuttugu ár í röð fyrir Portúgal. 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 On the night he became the most capped international men s player of all time Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/gAr9K6pGlh— Match of the Day (@BBCMOTD) March 23, 2023 Í þriðja leik riðilsins gerðu Slóvakía og Lúxemborg 0-0 jafntefli og fara þau því bæði upp fyrir Ísland í töflunni.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjá meira