Mætti í klefann og lofaði bónusum eftir sigurinn á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2023 07:58 Íslendingar fengu engin stig með sér heim frá Bosníu en heimamenn fögnuðu ákaft í búningsklefanum eftir leik, meðal annars með formanni knattspyrnusambands Bosníu. Getty/Armin Durgut og @nfsbih_official Kollegi Vöndu Sigurgeirsdóttur hjá bosníska knattspyrnusambandinu, Vico Zeljkovic, var heldur betur sigurreifur eftir að Bosnía vann 3-0 sigurinn örugga gegn Íslandi í fyrsta leik í undankeppni EM í gærkvöld. Mikil öryggisgæsla var á vellinum í Zenica í gærkvöld vegna Zeljkovic og mátti sjá hermenn og sérsveitarmenn vopnaða rifflum í kringum hann. Zeljkovic mætti svo inn í fábrotinn búningsklefa heimamanna eftir leik og þar tók þessi 34 ára formaður þátt í að fagna frábærri frammistöðu bosníska liðsins, eins og sjá má hér að neðan. Hann kvaddi sér svo hljóðs til að tilkynna leikmönnum að þeir gætu átt von á góðum bónusgreiðslum. Bosnía sækir Slóvakíu heim á sunnudaginn og sagði Zeljkovic að Bosníumenn myndu fá tvöfaldan bónus ef þeir næðu í jafntefli í þeim leik, og þrefaldan bónus ef að liðið ynni sigur. View this post on Instagram A post shared by Nogometni/Fudbalski savez BiH (@nfsbih_official) Búast má við því að Portúgal vinni riðilinn sem liðin spila í en að barátta verði á milli Bosníu, Slóvakíu og mögulega Íslands um að fylgja Portúgölum upp úr riðlinum og á EM. Sú barátta hófst fullkomlega fyrir Bosníu í gær því auk afar sannfærandi sigurs liðsins gegn Íslandi þá gerði Slóvakía óvænt markalaust jafntefli við Lúxemborg. EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Skýrsla Vals: Teknir til fanga í Zenica Það er erfitt að segja til um hvort erfiðara hafi verið að eiga við reykmökkinn sem stóð upp af keðjureykjandi stuðningsfólki Bosníu í fangelsisbænum Zenica í kvöld eða frammistöðu íslenska landsliðsins. 23. mars 2023 23:35 „Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. 23. mars 2023 22:44 Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. 23. mars 2023 22:15 Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Sjá meira
Mikil öryggisgæsla var á vellinum í Zenica í gærkvöld vegna Zeljkovic og mátti sjá hermenn og sérsveitarmenn vopnaða rifflum í kringum hann. Zeljkovic mætti svo inn í fábrotinn búningsklefa heimamanna eftir leik og þar tók þessi 34 ára formaður þátt í að fagna frábærri frammistöðu bosníska liðsins, eins og sjá má hér að neðan. Hann kvaddi sér svo hljóðs til að tilkynna leikmönnum að þeir gætu átt von á góðum bónusgreiðslum. Bosnía sækir Slóvakíu heim á sunnudaginn og sagði Zeljkovic að Bosníumenn myndu fá tvöfaldan bónus ef þeir næðu í jafntefli í þeim leik, og þrefaldan bónus ef að liðið ynni sigur. View this post on Instagram A post shared by Nogometni/Fudbalski savez BiH (@nfsbih_official) Búast má við því að Portúgal vinni riðilinn sem liðin spila í en að barátta verði á milli Bosníu, Slóvakíu og mögulega Íslands um að fylgja Portúgölum upp úr riðlinum og á EM. Sú barátta hófst fullkomlega fyrir Bosníu í gær því auk afar sannfærandi sigurs liðsins gegn Íslandi þá gerði Slóvakía óvænt markalaust jafntefli við Lúxemborg.
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Skýrsla Vals: Teknir til fanga í Zenica Það er erfitt að segja til um hvort erfiðara hafi verið að eiga við reykmökkinn sem stóð upp af keðjureykjandi stuðningsfólki Bosníu í fangelsisbænum Zenica í kvöld eða frammistöðu íslenska landsliðsins. 23. mars 2023 23:35 „Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. 23. mars 2023 22:44 Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. 23. mars 2023 22:15 Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Sjá meira
Skýrsla Vals: Teknir til fanga í Zenica Það er erfitt að segja til um hvort erfiðara hafi verið að eiga við reykmökkinn sem stóð upp af keðjureykjandi stuðningsfólki Bosníu í fangelsisbænum Zenica í kvöld eða frammistöðu íslenska landsliðsins. 23. mars 2023 23:35
„Ég tek ábyrgð á þessu tapi“ „Ég er hundfúll. Þetta var erfitt kvöld og við vorum ekki nógu góðir,“ sagði Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari eftir útreiðina sem hans menn fengu í Bosníu í kvöld. 23. mars 2023 22:44
Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. 23. mars 2023 22:15
Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00