Ásta Eir, Sandra María og Hildur koma inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 13:14 Sandra María Jessen fær aftur tækifæri með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann fer með í tvo vináttulandsleiki í næsta mánuði. Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira