„Ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. mars 2023 17:42 Arnar Þór á blaðamannafundinum í Vaduz í dag. Vísir/Sigurður Már Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist lítið lesa af umræðunni um hans störf. Mikil neikvæð umræða hefur umlukið liðið síðan á fimmtudag. Fjölmargir hafa kallað eftir breytingu á landsliðsþjálfara eftir slæmt 3-0 tap Íslands fyrir Bosníu á fimmtudagskvöld. Arnar Þór segist lesa sem minnst. „Ég hef haft þá reglu alveg frá því að ég var leikmaður að ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig. Fyrir mig er það hið eina rétta,“ sagði Arnar á blaðamannafundi fyrir leik Íslands við Liechtenstein í dag. Hann kveðst meðvitaður um umræðuna en þurfi að ýta henni til hliðar og einblína á verkefnið sem fram undan er. „Auðvitað er ég meðvitaður um (umræðuna) en ég er ekki fæddur í gær. Ég les nánast ekkert en er meðvitaður um að fólk er fúlt og við erum fúlir líka,“ „Fyrir mér er þetta líka það að við þurfum að gera okkur grein fyrir að þetta var erfiður útileikur. Við erum hundfúlir að hafa ekki náð að gera betur, við ætlum okkur að stíga upp og bæta okkar leik á morgun. Það er það sem er mikilvægast í þessu,“ „En ég þarf sem þjálfari að beina allri þessari umræðu frá mér núna og einbeita mér að því sem ég þarf að gera. Það er að undirbúa liðið fyrir morgundaginn,“ segir Arnar Þór. Ísland mætir Liechenstein klukkan 16:00 á morgun. Leiknum verður lýst beint á Vísi og verður landsliðinu fylgt vel eftir fram að leik. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Fjölmargir hafa kallað eftir breytingu á landsliðsþjálfara eftir slæmt 3-0 tap Íslands fyrir Bosníu á fimmtudagskvöld. Arnar Þór segist lesa sem minnst. „Ég hef haft þá reglu alveg frá því að ég var leikmaður að ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig. Fyrir mig er það hið eina rétta,“ sagði Arnar á blaðamannafundi fyrir leik Íslands við Liechtenstein í dag. Hann kveðst meðvitaður um umræðuna en þurfi að ýta henni til hliðar og einblína á verkefnið sem fram undan er. „Auðvitað er ég meðvitaður um (umræðuna) en ég er ekki fæddur í gær. Ég les nánast ekkert en er meðvitaður um að fólk er fúlt og við erum fúlir líka,“ „Fyrir mér er þetta líka það að við þurfum að gera okkur grein fyrir að þetta var erfiður útileikur. Við erum hundfúlir að hafa ekki náð að gera betur, við ætlum okkur að stíga upp og bæta okkar leik á morgun. Það er það sem er mikilvægast í þessu,“ „En ég þarf sem þjálfari að beina allri þessari umræðu frá mér núna og einbeita mér að því sem ég þarf að gera. Það er að undirbúa liðið fyrir morgundaginn,“ segir Arnar Þór. Ísland mætir Liechenstein klukkan 16:00 á morgun. Leiknum verður lýst beint á Vísi og verður landsliðinu fylgt vel eftir fram að leik.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira