Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2023 18:06 Arnar Þór átti loksins gleðilegan dag á skrifstofunni. vísir/getty Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira
Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Sjá meira