Mánaðarleg greiðslubyrði gæti brátt hækkað um 30 þúsund krónur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. mars 2023 22:01 Kári S. Friðriksson er hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Vísir/Egill Mánaðargreiðslubyrði á 40 milljóna króna óverðtryggðu láni gæti hækkað um 30 þúsund krónur á einu bretti ef bankarnir hækka vexti í takt við 100 punkta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Lánamarkaðurinn hefur tekið hröðum breytingum samhliða tólf stýrivaxtahækkunum í röð. Ný mánaðarskýrsla hagdeildar Húsnæðis-og mannvirkjastofnunar fjallar meðal annars um þær hræringar sem hafa verið á lánamarkaði eftir að Seðlabankinn hóf sitt stýrivaxtahækkunar skeið. Í síðustu viku hækkaði bankinn stýrivexti um 100 punkta og hafa stýrivextir ekki verið jafn háir síðan á fyrri hluta árs 2010. Kári S. Friðriksson er hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. „Þetta mun fyrst og fremst hafa áhrif á fólk sem er með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum og þá getum við séð að fólk sem er með 40 milljón króna lán að greiðslubyrðin á því gæti hækkað um 30 þúsund krónur á mánuði.“ Eru þetta mörg heimili sem falla undir þessa skörpu hækkun? „Það eru sem betur fer ekki hátt hlutfall heimila sem eru með mjög háa greiðslubyrði en það er þó eitthvað í kringum 10.000 heimili sem eru með greiðslubyrði upp á 260.000 eða voru það í janúar. Stór hluti þessara heimila gæti verið með óverðtryggð lán og þannig séð svona mikla hækkun.“ Margir muni síðan fá skell þegar fastir vextir taka að losna í stórum stíl með haustinu. „Stærsti hlutinn þó á síðari hluta næsta árs og byrjun þarnæsta en alltaf sífellt fleiri heimili eftir því sem líður á.“ Þótt húsnæðismarkaðurinn hafi kólnað er hann alls ekki botnfrosinn. „Við erum ekki farin að sjá neitt miklar lækkanir heldur er verð nokkurn veginn búið að standa í stað síðustu sex, sjö mánuði.“ Fasteignamarkaður Seðlabankinn Fjármál heimilisins Húsnæðismál Tengdar fréttir Ekki færri kaupsamningar síðan í janúar 2012 Alls voru 411 kaupsamningar gefnir út í janúar á landinu öllu og hafa ekki verið færri síðan í janúar 2012. Spáð er að hröð íbúafjölgun geti sett þrýsting á leigu- og fasteignamarkað. 27. mars 2023 07:49 Minni hækkun en 100 punktar hefði verið „veikleikamerki“ Seðlabanki Íslands hefði sýnt „veikleikamerki“ ef peningastefnunefnd bankans hefði hækkað stýrivextir um 75 punkta eða minna að sögn skuldabréfamiðlara hjá Arion banka. Lækkun verðbólguálags á skuldabréfamarkaði eftir vaxtaákvörðunina sé merki um að brött vaxtahækkun hafi verið rétt ákvörðun. 24. mars 2023 09:20 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Ný mánaðarskýrsla hagdeildar Húsnæðis-og mannvirkjastofnunar fjallar meðal annars um þær hræringar sem hafa verið á lánamarkaði eftir að Seðlabankinn hóf sitt stýrivaxtahækkunar skeið. Í síðustu viku hækkaði bankinn stýrivexti um 100 punkta og hafa stýrivextir ekki verið jafn háir síðan á fyrri hluta árs 2010. Kári S. Friðriksson er hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. „Þetta mun fyrst og fremst hafa áhrif á fólk sem er með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum og þá getum við séð að fólk sem er með 40 milljón króna lán að greiðslubyrðin á því gæti hækkað um 30 þúsund krónur á mánuði.“ Eru þetta mörg heimili sem falla undir þessa skörpu hækkun? „Það eru sem betur fer ekki hátt hlutfall heimila sem eru með mjög háa greiðslubyrði en það er þó eitthvað í kringum 10.000 heimili sem eru með greiðslubyrði upp á 260.000 eða voru það í janúar. Stór hluti þessara heimila gæti verið með óverðtryggð lán og þannig séð svona mikla hækkun.“ Margir muni síðan fá skell þegar fastir vextir taka að losna í stórum stíl með haustinu. „Stærsti hlutinn þó á síðari hluta næsta árs og byrjun þarnæsta en alltaf sífellt fleiri heimili eftir því sem líður á.“ Þótt húsnæðismarkaðurinn hafi kólnað er hann alls ekki botnfrosinn. „Við erum ekki farin að sjá neitt miklar lækkanir heldur er verð nokkurn veginn búið að standa í stað síðustu sex, sjö mánuði.“
Fasteignamarkaður Seðlabankinn Fjármál heimilisins Húsnæðismál Tengdar fréttir Ekki færri kaupsamningar síðan í janúar 2012 Alls voru 411 kaupsamningar gefnir út í janúar á landinu öllu og hafa ekki verið færri síðan í janúar 2012. Spáð er að hröð íbúafjölgun geti sett þrýsting á leigu- og fasteignamarkað. 27. mars 2023 07:49 Minni hækkun en 100 punktar hefði verið „veikleikamerki“ Seðlabanki Íslands hefði sýnt „veikleikamerki“ ef peningastefnunefnd bankans hefði hækkað stýrivextir um 75 punkta eða minna að sögn skuldabréfamiðlara hjá Arion banka. Lækkun verðbólguálags á skuldabréfamarkaði eftir vaxtaákvörðunina sé merki um að brött vaxtahækkun hafi verið rétt ákvörðun. 24. mars 2023 09:20 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Ekki færri kaupsamningar síðan í janúar 2012 Alls voru 411 kaupsamningar gefnir út í janúar á landinu öllu og hafa ekki verið færri síðan í janúar 2012. Spáð er að hröð íbúafjölgun geti sett þrýsting á leigu- og fasteignamarkað. 27. mars 2023 07:49
Minni hækkun en 100 punktar hefði verið „veikleikamerki“ Seðlabanki Íslands hefði sýnt „veikleikamerki“ ef peningastefnunefnd bankans hefði hækkað stýrivextir um 75 punkta eða minna að sögn skuldabréfamiðlara hjá Arion banka. Lækkun verðbólguálags á skuldabréfamarkaði eftir vaxtaákvörðunina sé merki um að brött vaxtahækkun hafi verið rétt ákvörðun. 24. mars 2023 09:20