Fékk sendan notaðan klósettpappír frá aðdáanda Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 28. mars 2023 13:13 Tónlistarkonan Bebe Rexha fékk heldur óhefðbundna sendingu frá aðdáanda nú á dögunum. Getty/Jeff Kravitz Það er vitað mál að stjörnurnar fá send bréf og varning af ýmsu tagi frá aðdáendum sínum. Tónlistarkonan Bebe Rexha fékk þó heldur óhefðbundna sendingu á dögunum þegar henni barst notaður klósettpappír frá aðdáanda. Rexha greinir frá þessu á Twitter síðu sinni þar sem hún birtir mynd af sendingunni. Söngkonan kveðst hafa þvegið á sér hendurnar tíu sinnum eftir að hún hafði handleikið sendinguna, grunlaus um hvað það væri sem leyndist í henni. Í athugasemdakerfi undir færslunni spyr einn aðdáandi hvort Rexha fái reglulega svona undarlegar sendingar. „Nei þetta er algjörlega galið. Hvað í andskotanum,“ svarar Rexha. Þá bendir annar aðdáandi á það að það sé kolólöglegt að senda líffræðilegan úrgang í pósti. Someone mailed me used toilet paper pic.twitter.com/83XqEOAXW7— Bebe Rexha (@BebeRexha) March 24, 2023 Þetta er þó alls ekki í fyrsta sinn sem Hollywood stjarna fær óvenjulega sendingu frá aðdáanda. Leikarinn Zac Effron fékk eitt sinn senda húð af aðdáanda sínum. Þá segist rokkarinn Alice Cooper eitt sinn hafa fengið senda litla kistu sem innihélt hjarta úr ketti. Leikarinn Jared Leto er sagður hafa fengið sent eyra af manneskju. Eyranu fylgdi miði sem á stóð: „Ertu að hlusta?“. Leto virðist þó hafa haft ákveðinn húmor fyrir þessu undarlega uppátæki því hann festi eyrað á keðju og bar það sem hálsmen. Tónlistarkonan Ke$ha fékk eitt sinn sendar tennur í pósti. Hún fór svipaða leið og Leto og lét gera skartgripi úr þeim. Það er því aldrei að vita nema Bebe Rexha fari sömu leið og ákveði að föndra eitthvað fallegt úr klósettpappírnum. Hollywood Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Rexha greinir frá þessu á Twitter síðu sinni þar sem hún birtir mynd af sendingunni. Söngkonan kveðst hafa þvegið á sér hendurnar tíu sinnum eftir að hún hafði handleikið sendinguna, grunlaus um hvað það væri sem leyndist í henni. Í athugasemdakerfi undir færslunni spyr einn aðdáandi hvort Rexha fái reglulega svona undarlegar sendingar. „Nei þetta er algjörlega galið. Hvað í andskotanum,“ svarar Rexha. Þá bendir annar aðdáandi á það að það sé kolólöglegt að senda líffræðilegan úrgang í pósti. Someone mailed me used toilet paper pic.twitter.com/83XqEOAXW7— Bebe Rexha (@BebeRexha) March 24, 2023 Þetta er þó alls ekki í fyrsta sinn sem Hollywood stjarna fær óvenjulega sendingu frá aðdáanda. Leikarinn Zac Effron fékk eitt sinn senda húð af aðdáanda sínum. Þá segist rokkarinn Alice Cooper eitt sinn hafa fengið senda litla kistu sem innihélt hjarta úr ketti. Leikarinn Jared Leto er sagður hafa fengið sent eyra af manneskju. Eyranu fylgdi miði sem á stóð: „Ertu að hlusta?“. Leto virðist þó hafa haft ákveðinn húmor fyrir þessu undarlega uppátæki því hann festi eyrað á keðju og bar það sem hálsmen. Tónlistarkonan Ke$ha fékk eitt sinn sendar tennur í pósti. Hún fór svipaða leið og Leto og lét gera skartgripi úr þeim. Það er því aldrei að vita nema Bebe Rexha fari sömu leið og ákveði að föndra eitthvað fallegt úr klósettpappírnum.
Hollywood Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira